Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1907, Blaðsíða 23

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1907, Blaðsíða 23
21 390. Siðir. Þjóðlíf. 398. Þjóðsagnir. Oraugasögur. Úrval úr Þjóðsögum og æfintýrum Jóns Arna- sonar. Rv. 1906. Islenzkar sögur og sagnir. Þorsteinn Erlingsson hefir safnað. Rv. 1906. P1 á n e t u o g M e r k j a b ó k III. Útg.: Félag eitt á Suðurlandi. Rv. 1906. Konráðs saga keisarasonar-----------skrifuð upp af Ghmnlaugi Þórðarsyni. Kh. 1859. Krókarefssaga, Gunnars saga Keldugnúpsfiflsog ölkofraþáttur. Kh. 1866. Saga Finnboga liins ramma. ITtg. Sveinn Skúlason. Ak. 1860. S a g a n af Héðni og Hlöðvi. Rv. 1878. — af Hrana Hring. Gefin út af Þorleifi Júnssyni. Kh. 1874. — sf Vígkæni kúahirði. Rv. 1886. 400. Málfræði. Ambrosoli, S.: Breve saggio di nn vocaholario italiano-islandese. Como 1882. Asmundsson, Valdimar: Réttritunarreglur. Rv. 1878. — Ritreglur. Ak. 1880. Friðriksson, Halldór Kr.: íslenzkar réttritanarreglur. Rv. 1859. Gröndal, Benedict: Ritgjörð „Alptnesingsins11 gefin út af B. Grön- dal. Rv. 1885. Hallgrímsson, Svb : Dálitil dönsk lestrarbók. Rv. 1853. Jespersen, 0.: Stutt ensk málmyndalýsing. Þýtt hafa A. Þorvalds- son og B. Kristjánsson. Rv. 1906. Jónsson, Björn: Stafsetningarorðbók. 2. útg. endursk. Rv. 1906. Ófeigsson, Jón: Kenslubók í þýzku. Rv. 1906. Ólafsson, Jón: Spánnýtt stafrófskver. 2. útg. aukin. Rv. 1889. Reykjaholts-máldagi. Udg. af Samf. til udgiv. af gl. nord. litteratur. Kh. 1885. -.to. Zoéga, G. T.: Enskunámshók. 3. útg. Rv. 1906. t’orkelsson, Jón: Skýringar á vlsum í nokkrum islenzkum sögum. Rv. 1868.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.