Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1928, Side 19

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1928, Side 19
11 Jörgensen, G.: Gunnar. Hannibal Valdimarsson þýddi. Fyrri hluti. Ak. 1927. 8vo. 97. Kamban, Guðmundur: Sendiherrann frá Júpiter. Dramatiskt æfintýr í 3 þáttum. Rvk 1927. 8vo. 115. Kellogg, J. H.: Alkohol. Úrelt svikalyf. Jónas Kristjánsson læknir þýddi. Ak. 1927. 8vo. 22. Kennaraskólinn i Reykjavík. Skýrsla 1927—1928. Rvk 1928. 8vo. K i s a kóngsdóttir. Æfintýri með myndum. Ak. 1927. 8vo. 18. (Barnabókasafnið I. 6.). Klaveness, Th.: Bibliusögur og ágrip af kirkjusögunni handa börnum, að mestu lagaðar eftir biblíusögum Th. Kl. af Sigurði Jónssyni. 8. útg. Rvk (Lpz.) 1927. 8vo. 160. Kolbeins, Halldór: Hvernig þekki eg meistarann. Prédikun. Rvk 1928. 8vo. 23. — Tilgangur lífsins. Prédikanasafn. Rvk 1927. 8vo. 74. Krishnamurti, J.: Hver er boðberi sannleikans? Rvk 1927. 8vo. 16. — Ræður og kvæði. Flutt við eldana í Ommen 1927. Útg. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Rvk 1927. 8vo. 64. Kristjánsson, Arngr.: Um sumarnám smábarna. (Sérpr. úr Alþýðublaðinu). Rvk 1927. 8vo. 23. Kvaran, Einar H.: Á við og dreif. Nokkrir landsmálaþættir. Sérpr. úr Verði. Rvk 1927. 8vo. 88. Kveðjuræða samin á heimili Péturs Sigþórssonar, Klettakoti. Rvk 1928. 8vo. 9. K v e n n a s k ó 1 i n n í Reykjavík. Skólaskýrsla . . . 1926—1927. Rvk 1927. 8vo. Landsbanki íslands 1927. Rvk 1928. 4to. Landsreikningurinn fyrir árið 1925. Rvk 1926. 4to. — 1926. Rvk 1927. 4to. Landssími íslands. Símaskrá 1927—28. Rvk 1927. 8vo. — Skýrsla . . . 1926. Rvk 1927. 4to. — — 1927. Rvk 1928. 4to. — Viðbót við gjaldaskrána 1926. Rvk 1927. 8vo. 23. Larsen, J. Anker: Fyrir opnurn dyrum. Guðm. Finnbogason þýddi með leyfi höfundar. Rvk 1928. 8vo. 71. Laxdal, Jón: Minni verzlunarstéttarinnar . . . Kvæðið eftir H. S. Blöndal. Rvk 1923. 4to. 4. Laxness, Halldór Kiljan: Vefarinn mikli frá Kasmír. Rvk 1927. 8vo. 503. Leona Rivers. Saga frá ameríska borgarastríðinu. Þýtt

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.