Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1933, Page 3
SkRÁ þessi fekur yfir ritauka Landsbókasafnsins áriö 1933,
og er henni hagað eins og síðasf. Við árslok var bókaeign safnsins
talin 133308, en handrit 8304.
Af prentuðum bókum hefir safnið á árinu eignazt 2248 bindi,
þar af auk skyldueintaka 1085 bindi geíins. Stærstur gefandi hefir
herra Ejnar Munksgaard forlagsbóksali í Kaupmannahöfn verið.
Handritasafnið hefir aukizt um 13 bindi. Þar af hafa gefið: Sigfús
Sigfússon 2, en Kári Sólmundarson, Níels Hallgrímsson, Reidar
Oksnevad og Þórður Olafsson 1 hver.
Töflurnar sýna tölu Iánaðra rita á lestrarsal og útlánssal.
Lestrarsalur.
Flokkur jan. febr. marz apríl maí júní júlí ág. sept. okt. nóv. des. Samt. 0/o
000 ... . 511 509 582 219 223 126 230 265 260 452 535 422 4334 19.9
100 ... . 21 14 16 7 9 4 8 7 8 26 41 21 182 0.8
200 .... 1 21 34 23 19 24 23 9 2 25 34 31 62 307 1.4
300 ... . 96 119 135 149 136 93 160 220 200 299 328 283 2218 10.2
400 ... . 417 408 457 275 321 112 45 170 210 348 456 358 3577 16.5
500 ... . 140 150 215 171 146 34 17 40 42 141 188 112 1396 6.5
600 ... . 24 21 29 22 44 36 5 22 24 31 14 20 292 1.4
700 ... . 31 25 19 4 5 6 6 3 8 19 24 13 163 0.8
800 ... . 677 511 559 331 297 216 310 312 325 591 585 513 5227 24.1
900 .... | 286 293 378 234 207 232 300 400 322 453 464 429 3998 18.4
Alls. . . . 2224 2084 2413 1431 1412 882 1090 1441 1424 2394 2666 2233 21694 100
Handrít . 520 505 496 331 530 380 320 450 270 617 517 369 5305
Lesendur. 1971 2004 2287 1404 1363 702 460 691 880 1836 2457 1894 17949
Starfsdag. 25 23 27 21 26 23 26 26 26 26 25 23 297
Á sérlestrarstofu voru lesendur 377, lánaðar bækur 100, handrit
135. Auk þess voru lánaðar á Þjóðminjasafn og Þjóðskjalasafn 192
bækur og 335 handrit.