Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1933, Side 19
11
íslenzk fornrit. II. bindi. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sig-
urður Nordal gaf út. Rvk 1933. 8vo. CVII -j- 320.
íslenzkar smásögur. Eftir tuttugu og tvo höfunda. Valið
hefir Axel Guðmundsson. Rvk 1933. 8vo. 300.
lóhannsson, Þorsf. J.: Yfirsýn. Rvk 1933. 8vo. 40.
jjohnson, G. P. (útg.): Sigursöngvar. 2. útg. aukin og endurbætt.
Wpg 1932. 8vo. 96.
lólabók Árroðans 1933. Útg.: Ásmundur Jónsson frá Lyngum.
Rvk 1933. 8vo. 24.
(Jónasson) Jóhannes úr Kötlum: Ommusögur. Kvæði handa
börnum. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Rvk 1933.
8vo. 32.
(Jónsdóttir, Inga). Bréf frá Ingu og fleirum. Handan II.
Útg.: Soffonias Thorkelsson. Wpg 1932. 8vo. 204.
jjónsdóttir, Margrét: Við fjöll og sæ. Kvæði. Rvk 1933. Svo.
128.
Iðnsson, Björn B.: Guðsríki. Sjö erindi. Rvk 1933. 8vo. 82.
Jónsson, Eyjólfur frá Herru: Læknirinn. Rvk 1933. 8vo. 87.
Jónsson, Guðni: Forníslenzk Iestrarbók. Rvk 1933. 8vo. 355.
Jónsson, Jónas: Samvinna og kommúnismi. Rvk 1933. 8vo. 28.
— Þróun og bylting. Svar til Einars Olgeirssonar. Rvk 1933. 8vo.
Jónsson, Margeir: Bæjanöfn á Norðurlandi. Rannsókn og leið-
réttingar. IV. Þingeyjarsýsla. Rvk 1933. 8vo. 70.
Jónsson, Sigurður: Mælingar skólabarna í Reykjavík. Rvk 1933.
8vo. 7.
Jónsson Steingr.: Sogið og Elliðaárnar. Rvk 1933. 8vo. 19.
Jónsson, Vilmundur: Á að afnema bannið? Ræða. Rvk 1933.
4to.
Kaldalóns, Sigv. S.: Den hvide pige. (Sönglag). Kvæði eftir
Friðrik Á. Brekkan. Rvk 1933. 4to. 4.
Kalman, T. T.: Islendingatal húsráðenda í Wynyardbæ veturinn
1932—33. Rímað af T. T. Kalman. Wpg 1933. 8vo. 50.
Karlar í krapinu eða Bardagi við slétturæningja. Rvk 1933.
8vo. 120.
Kaþólskt bænakver. Rvk 1933. 8vo. 99.
Keflavíkur-Stína. Skáldsaga. Rvk 1933. 8vo. 126.
Kennaraskólinn í Reykjavík. Skýrsla 1932—33. Rvk 1933.
Kjartansson, Óskar: Sagnarandinn. Gamansaga úr sveit handa
börnum og unglingum. Rvk 1933. 8vo.
Knutzen, Edward: Hæstu verðlaun. Rvk 1933. 8vo. 55.
Kofoed-Hansen: Rekstur bifreiða með skógarviði. Rvk 1933.
8vo. 8.