Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1938, Qupperneq 3
Sk.RÁ ]iessi lekur yfir ritauka Landsbókasafnsins árið
1938, og er henni hagað eins og siðast. Við árslok var bókaeign
safnsins 145713 bindi, en handrit 9074.
Af prentuðuni bókum hefir safnið á árinu eignazt 3031 bindi, þar
af, auk skylducintaka, 1486 gefins. Má þar sérstaklega benda á hina
höfðinglegu gjöf George Jorcks, ræðismanns Danmerkur og íslands
i Monaco, er hefir auðgað safnið að mörgum og merkilegum vís-
indaritum, er það hefir skort fé til að kaupa. Handritasafnið hefir
aukizt um 255 bindi, þar af er safn Hannesar Þorsteinssonar 196
bindi. Gefið hafa: Jón Jónsson Gauti, 8 bindi, og Eyjólfur Gisla-
son Vestmannaeyjum, Guðbjörg Stefánsdóttir Garði, Július Bjarna-
son bóndi á Leirá, Kristján Guðlaugsson ritstjóri og Þórður Thor-
oddsen iæknir, 1 bindi hver.
Töflurnar sýna tölu lánaðra rita á lestrarsal og útlánssal.
Lestrarsalur.
Flokkur jan. febr. marz apr. mai júni júli ág. scpt. okt. nóv. des. Samt. 0/0
000 .. . 465 479 707 337 217 219 218 385 574 497 707 474 5279 25.o
100 . . . 20 25 28 20 23 7 34 7 44 18 8 234 l.i
200 .. . 53 70 33 49 33 22 17 6 21 35 36 28 403 1.9
300 .. . 257 303 317 142 152 86 98 164 106 112 144 222 2103 10.o
400 .. . 275 284 369 217 127 136 20 43 91 235 352 192 2341 11.1
500 . . . 109 148 138 82 87 53 36 28 47 52 111 67 958 4.6
600 .. . 49 58 40 44 46 28 18 10 17 33 32 69 444 2.i
700 . . . 62 81 54 31 23 17 40 16 23 35 46 28 462 2.2
800 . . . 545 500 732 588 307 139 143 227 327 497 680 358 5043 24.o
900 . . . 429 376 569 307 257 194 171 141 198 368 449 329 3788 18.o
Alls 2204 2324 2987 1817 1272 901 801 1020 1411 1908 2575 1775 21055 100
Handr. 918 809 1063 847 440 609 656 426 485 657 612 506 8028
Lesendr 2041 2305 2930 2105 1056 612 500 630 894 1784 2520 1092 18469
Starfsd. 25 24 27 21 24 24 25 27 26 26 25 25 299