Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1938, Síða 3

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1938, Síða 3
Sk.RÁ ]iessi lekur yfir ritauka Landsbókasafnsins árið 1938, og er henni hagað eins og siðast. Við árslok var bókaeign safnsins 145713 bindi, en handrit 9074. Af prentuðuni bókum hefir safnið á árinu eignazt 3031 bindi, þar af, auk skylducintaka, 1486 gefins. Má þar sérstaklega benda á hina höfðinglegu gjöf George Jorcks, ræðismanns Danmerkur og íslands i Monaco, er hefir auðgað safnið að mörgum og merkilegum vís- indaritum, er það hefir skort fé til að kaupa. Handritasafnið hefir aukizt um 255 bindi, þar af er safn Hannesar Þorsteinssonar 196 bindi. Gefið hafa: Jón Jónsson Gauti, 8 bindi, og Eyjólfur Gisla- son Vestmannaeyjum, Guðbjörg Stefánsdóttir Garði, Július Bjarna- son bóndi á Leirá, Kristján Guðlaugsson ritstjóri og Þórður Thor- oddsen iæknir, 1 bindi hver. Töflurnar sýna tölu lánaðra rita á lestrarsal og útlánssal. Lestrarsalur. Flokkur jan. febr. marz apr. mai júni júli ág. scpt. okt. nóv. des. Samt. 0/0 000 .. . 465 479 707 337 217 219 218 385 574 497 707 474 5279 25.o 100 . . . 20 25 28 20 23 7 34 7 44 18 8 234 l.i 200 .. . 53 70 33 49 33 22 17 6 21 35 36 28 403 1.9 300 .. . 257 303 317 142 152 86 98 164 106 112 144 222 2103 10.o 400 .. . 275 284 369 217 127 136 20 43 91 235 352 192 2341 11.1 500 . . . 109 148 138 82 87 53 36 28 47 52 111 67 958 4.6 600 .. . 49 58 40 44 46 28 18 10 17 33 32 69 444 2.i 700 . . . 62 81 54 31 23 17 40 16 23 35 46 28 462 2.2 800 . . . 545 500 732 588 307 139 143 227 327 497 680 358 5043 24.o 900 . . . 429 376 569 307 257 194 171 141 198 368 449 329 3788 18.o Alls 2204 2324 2987 1817 1272 901 801 1020 1411 1908 2575 1775 21055 100 Handr. 918 809 1063 847 440 609 656 426 485 657 612 506 8028 Lesendr 2041 2305 2930 2105 1056 612 500 630 894 1784 2520 1092 18469 Starfsd. 25 24 27 21 24 24 25 27 26 26 25 25 299
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.