Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1938, Side 15

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1938, Side 15
7 Beck, Richard: Skrá yfir valin rit á ensku um islenzk efni. (Tima- rit ])jóSræknisfélagsins). Wpg 1935. 8vo. 5. (7). — Grímur Thomsen og Byron. (Skirnir). Rvk 1937. 8vo. 15. (7). Benediktsdóttir, Guðlaug: Einstæðingar. I. Rvk 1938. 8vo. 124. [Benediktsdóttir, Unnur] Hulda: „Fyrir miðja morgunsól“. Ellefu æfintýri. Rvk 1938. 8vo. 179. Benediktsson, Jón: Vakandi stjórn starfandi félags. íþróttamál. Ak. 1938. 8vo. 32. Benedikz, Eiríkur: Melsteð-bókasafnið i Leeds. Rvk 1938. Svo. 8. Bibra, Baron von: Svarti gimsteinninn. Skáldsaga. Sigurgarður Sturluson þýddi. (Vikuritið). Rvk 1935. 8vo. 284. Birkeli, F.: Björn flugmaður. Rvk 1938. 8vo. 172. Bjarnason, Ágúst H.: Almenn sálarfræði. 2. útg. aultin og end- urbætt. Rvk 1938. 8vo. 16 + 496. Björgólfs, Sig.: Alfkonan í Selhamri. Lcikur i tveim þáttum handa þroskuðum börnum og unglingum. Rvk 1938. 8vo. 47. Blanda. VI, 3. Rvk 1938. 8vo. Blöndal, Þorvaldur: Minningar. Sönglög. Páll ísólfsson bjó undir • prentun. Rvk 1938. 4to. 39. Blöndals, Rósa B.: Lifið er leikur. Skáldsaga. Rvk 1938. 8vo. 244. Bólcaskrá Lestrarfélags Patrekshrepps. Rvk 1938. 8vo. 16. Bókavika Bóksalafélagsins (Reykjavik) 6.—14. maí 1938. Rvk 1938. 8vo. 32. — (Akureyri) 23.-28. mai 1938. Rvk 1938. 8vo. 32. Brennimarkaskrá og viðbætir við markaskrá Eyjafjarðar- sýslu og Akureyrarkaupstaðar árið 1937. Ak. 1938. 8vo. 25. Byron lávarður: Manfred. Sorgarleikur. Matthías Jochumsson þýddi. 3. útg. Rvk 1938. 8vo. 159. Búnaðarbanki íslands. Ársreikningur 1937. Rvk 1938. 4to. 19. Búnaðarsamband Suðurlands. Skýrsla árin 1933—1936 o. fl. Rvk 1938. 8vo. 44. — Þrjátíu ára minningarrit. Eftir Eyjólf Guðmundsson. Rvk 1938. 8vo. 136. Burroughs, E. R.: Vilti Tarzan. Ingólfur Jónsson sneri úr ensku. Rvk 1925. 8vo. 228. Bænavika K.F.U.M. og K.F.U.K. 13.—19. nóvember 1938. Rvk 1938. 8vo 13. Bögelund, Th.: Foreldrar og uppeldi. Þýtt hefir með lcyfi höf- undarins Jón N. Jónasson kennari. Ak. 1938. 8vo. 118. Clevely, H.: Æfintýri Englendings. Rvk 1938. 8vo. 302. Cobb, S.: Dularfulli grámunkurinn. Rvk 1938. 8vo. 199. Dagur Austan (duln.): íslenzkur æfintýramaður i styrjöldinni á Spáni. Rvk 1938. 8vo. 128. Daníelsson, Guðm. frá Guttormshaga: Gegnum lystigarðinn. Skáldsaga. Rvk 1938. 8vo. 268. Daníelsson, Ólafur: Reikningsbók. 5. útg. Rvk 8vo. 152. Davíðsson, Ingólfur: Plöntusjúkdómar og varnir gegn þeim. Rvk 1938. 8vo. 77. (30). Dickens, C.: Lifsferill lausnarans. Rvk 1938. 4to. 97.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.