Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1938, Qupperneq 16
8
Dickinson, M. C.: Maðurinn með stálhnefana. 1.—3. bd. Rvk.
1936—37. 8vo. 957 + 189.
Dumas, A.: Kameliufrúin. Karl ísfeld islcnzkaði. Rvk 1938. 8vo.
166.
Eggerz, Sigurður: Likkistusmiðurinn. Sjónleikur i fjórum jiáttum.
Ak. 1938. 8vo. 125.
Eiðaskóli. Skýrsla 1937—38. Ak. 1938. 8vo. 27.
Eimskipafélag íslands h/f. Aðalfundur ... 18. júni
1938. Fundargerð og fundarskjöl. Rvk 1938. 4to. 8.
Einarsson, Sigurður: Liðandi stund. Rvk 1938. 8vo. 255.
— Miklir menn. Rvk 1938. 8vo. 160.
E i n n d a g u r úr æfi Shirley Temple. Steingrimur Arason
liýddi. Rvk 1938. 4to. 16 + 8 mbl.
Eiríksson, Benjamín H. J.: Orsakir erfiðleikanna i atvinnu- og
gjaldeyrismálum. Rvk 1938. 8vo. 100.
Eylands, Árni G.: Hvað cr i pokunum? Smárit Áburðarsölu rikis-
ins nr. 10. Rvk 1938. 8vo. 46.
Farmannabók. Lækningakver fyrir farmenn og aðra sjómenn.
Gefið út af skrifstofu landlæknis. Rvk 1938. 8vo. 110.
Fells, Grétar: .4 vegum andans. Nokkrir fyrirlestrar. Rvk 1938.
8vo. 142.
Finnsdóttir, Guðrún H.: Hillingalönd. Fjórtán sögur. Rvk 1938.
8vo. 224.
Fiskifélag íslands. Skýrsla 1936—37 og Fiskiþingstiðindi
1938. Rvk 1938. 8vo. 142.
Fjallskilareglugerð fyrir Norður-ísafjarðarsýslu. Rvk
1938. 8vo. 12.
Fólksflutningar með bifrciðum. Lög, reglugerðir (o. fl.).
Rvk 1938. 8vo. 29.
Frá fjarlægum löndum. [Haustsöfnunarblað S.D. ad-
ventista]. Rvk 1938. 4to. 26.
Franzson, Björn: Efnisheimurinn. Rvk 1938. 8vo. 240.
Friðjónsson, Guðm.: Úti á viðavangi. Frásagnir um dýr. Rvk
1938. 8vo. 95.
Friðriksson, Friðrik: Hvað er K.F.U.M.? Erindi. Rvk 1938.
8vo. 16.
Friðriksson, Kristján: Trúarofstæki. Skrifað gegn ofstæki Hallesby-
flokksins. Vestm. 1936. 8vo. 8.
Friðriksson, Nikulás. Um rafmagn. Sérpr. úr Timariti iðnaðar-
manna. Rvk 1938. 8vo. 29.
Frímann, Jóhann: Fróðá. Sjónleikur i fjórum þáttum. Ak. 1938.
8vo. 87.
Frumvarp til nýrra laga fyrir Vinnuveitendafélag íslands. Rvk
1938. 8vo. 74.
Fræðslumálaskrifstofan. Skýrslur. III. Landspróf vorið
1935. Skýrsla Bjarna M. Jónssonar. Rvk 1938. 8vo. 60.
— Skýrslur IV. Landspróf vorið 1936 (reikningur og radd-
lestur). Skýrsla Bjarna M. Jónssonar. Rvk 1938. 8vo. 55.
Fönhus, Mikkjel: Skiðakappinn. Skáldsaga. Gunnar Andrew
þýddi. Isaf. 1938. 8vo. 181.
Gagnfræðaskólinn í Flensborg. Skýrsla ... 1935—1936.
Rvk 1938. 8vo. 48.