Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1938, Qupperneq 19
11
Jónsdóttir, SÍKríður Kr.: Nokkur Ijóðniæli. Rvk 1038. 8vo.
198.
Jónsson, Guðbrandur: Heimssýningin i Bruxelles 1935. Rvk 1938.
8vo. 38.
— Innan um grafir dauðra og a'ðrar greinar. Rvk 1938. 8vo.
173.
— Lourdes. Rvk 1938. 8vo. 30.
[—] Lögreglan í Reykjavik. Gefið út að tilhlutun lögreglustjórn-
arinnar i Reykjavik. Rvk 1938. 8vo. 174.
— Þjóðir sem eg kynntist. Minningar um menn og háttu. Rvk
1938. 8vo. 165.
Jónsson, Halldór: Tillögur um ný afskipti íslenzkra sveitapresta
af menningarmálum svcitanna og um skólamál. Rvk 1938.
8vo. 32.
— Um óskráð lög. Sérpr. úr Vísi. Rvk 1928. 8vo. 28.
— Um óskráðan búnaðarbálk. Sérpr. úr Dýravcrndaranum.
Rvk 1938. 8vo. 23.
Jónsson, Jónas: íslandssaga. Kennslubók lianda börnum. 1. iiefti.
Rvk 1937. 8vo. 149.
— Merkir samtiðarmenn. Rvk 1938. 8vo. 276.
— Nýju skólaljóðin. Urvalsljóð handa börnum og unglingum.
Ak. 1924. 8vo.
Jónsson, Kristján: Misskilningurinn. Gleðileikur í fjórum ]>átt-
um með ljóðuin. Lagfært hefir fyrir leiksvið og búið til
prentunar Lárus Sigurbjörnsson. Rvk 1938. 8vo. 79.
.Tónsson, Pétur. Til Skagafjarðar. Rvk 1938. 8vo. 8.
Jónsson, Snæbjörn: Skáldskaparíþróttin á íslandi. (Sérpr. úr
Framsókn). Rvk 1938. 8vo. 23.
Jónsson, Stcfán: Sagan af Gutta og sjö önnur ljóð. Söngtextar
barna. Með myndum eftir Trvggva Magnússon. Rvk 1938.
8vo. 31.
Jónsson. Steingr.: Sogsvirkjunin. Sérpr. úr Tímariti V. F. í. Rvk
1938. 4to. 30.
Jónsson, Þórarinn frá Hárcksstöðum: Hljómboðar. II. Rvk 1938.
4to. 32.
Júliusson, Stefán: Kári litli og Lappi. Saga fyrir litil liörn. Með
myndum eftir Óskar Lárus. Rvk 1938. 8vo. 120.
Kaldalóns, Sigv. S.: Ave Maria. Úr „Dansinn i Hruna“. Rvk 1938.
4to. 4.
— Serenaði til Reykjavikur. Iívæði eftir Tómas Snorrason. Rvk
1938. 4to. 4.
K. E. A.: Aðalfundur 1938. Starfsárið 1937. Skýrsla ... prent-
uð sem handrit. Ak. 1938. 8vo. (44).
— Til félaganna. Fregnir um félagsmál 1938. II.l. Ak. 1938.
8vo. 32.
Iv a þ ó 1 s k i r s á 1 m a r. 2. prentun. Rvk 1938. 8vo. 106.
K e n n a r a s k ó 1 i n n. Skýrsla um Kennaraskólann i Reykjavik
1936—1937. Rvk 1938. 8vo. 23.
Kjartansson, Óskar: Ljóð. Rvk. 1938. 8vo. 62.
Kjarval, Jóhannes S.: Einn þáttur. Leikur. Rvk 1938. Svo. 14.
— Fornmannasaga. Enn grjót. Rvk 1938. 8vo. 21.
— Myndir eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Með formálsorð-
um eftir Halldór Kiljan Laxness. Rvk 1938. 4to. 30.