Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 05.02.2017, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 05.02.2017, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikur vikunnar Lausnarorð BARNABLAÐIÐ 3 Helena Stefánsdóttir 9 ára Urðarvegi 76 400 Ísafjörður Sesselja Hafsteinsdóttir 9 ára Garðsstöðum 49 112 Reykjavík Atli Freyr Haraldsson 6 ára Smáragötu 6 101 Reykjavík Örn Óskarsson 6 ára Austurvegi 63 730 Reyðarfjörður Jón Kristberg Árnason 8 ára Hólmagrund 6 550 Sauðárkrókur Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa krossgátu. Rétt svar er: ÞORRABLÓT. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hin heppnu bókina HÚSIÐ Á BANGSAHORNI. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. Vinningshafar BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 5. febrúar 2017 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Í þessari viku eigið þið að nota dulmálslykil til að finna lausnina. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 12. febrúar. Þau sem senda inn rétta lausn eiga möguleika á að vinna bókina Góða risaeðlan - Arlo og Seppi í ævintýrum. Munið að láta fylgja upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: A= B= Ð=E= F= Á= H= Í= L= V= O= R= S= T= Æ= N= =1 =2=3 =4 =5 =6 =7 =8 =9 =10 =11 =12 =13 =14 =15 =16 15 7131 813 6 15410 3

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.