Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 26.02.2017, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 26.02.2017, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikur Helena Kristjánsdóttir 8 ára Mýrargötu 28 A 740 Neskaupstað Daníel Áki Gunnarsson 9 ára Engihlíð 18 355 Ólafsvík Eydís Jóhannesdóttir 5 ára Guðnýjarbraut 22 260 Njarðvík Anja Lind Helgadóttir 4 ára Brekkutangi 19 270 Mosfellsbæ Dagur Logi Sigurðsson 8 ára Reynivellir 6 700 Egilsstöðum Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa myndaþraut. Rétt svar er: MÖRGÆSIN. Dregið var úr innsend- um lausnum og fá hinir heppnu Disney RISASYRPU. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 vikunnar BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 26. febrúar 2017 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Vinningshafar Í þessari viku eigið þið að koma öllum orðunum fyrir á réttan stað í krossgátunni. Eins og þið sjáið er bara eitt orð sem er 9 stafir og þá getið þið til dæmis reynt að koma því fyrir og unnið út frá því. Þegar öll orðin eru komin á réttan stað fáið þið lausnarsetninguna. Ef þið sendið hana inn fyrir 5. mars næstkomandi þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Frozen veislubókina. Munið að láta upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur fylgja með. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: 2 STAFIR • Yl • Ær 3 STAFIR • Átt • Egg • Hey • Kið • Lás • Rok • Sól • Tík • Ull • Ýsa 4 STAFIR • Dögg • Geit • Gler • Hani • Hæna • Kjöt • Lamb • Rýja • Síld • Trog • Ugla 6 STAFIR • Beisli • Hestur • Hrútur • Hryssa • Hundur • Lundar • Mallar • Réttir 7 STAFIR • Girðing • Glitrar • Hnakkur • Hvolpur • Jökulár • Möndull • Sveitin • Traktor 9 STAFIR • Lopapeysa 10 STAFIR • Sauðburður 11 STAFIR • Gúmmítú ttur 12 STAFIR • Fjallakóngur • Smalamennska 14 6 2 4 12 11 9 15 7 20 10 23 19 3 8 16 5 13 21 18 22 17 1 5 STAFIR • Endur • Fress • Gleði • Hlaða U 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.