Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 05.03.2017, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 05.03.2017, Blaðsíða 3
Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Verðlaunaleikurvikunnar Fyrir tveimur vikum áttuð þið að svara spurningum. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu þrautabókin TÖLURNAR. Vinningshafar Pétur Ólafur Atlason 9 ára Holtagerði 18 200 Kópavogi Friðbjörg Margét Líndal 9 ára Brekkubyggð 18 540 Blönduós Aron Ingi Sindrason 6 ára Hátúni 12 900 Vestm.eyjar Hjörtur Páll Davíðsson 6 ára Birkitún 2 250 Garði Hinrik Gunnarsson 7 ára Glósalir 3 201 Kópavogi BARNABL AÐIÐ verðlaunale ikur 5. mars 20 17 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Hvaða dýr finnur þú EKKI? Í þessari viku eigið þið að leita að orðum í stafasúpu. Orðin geta ýmist verið skrifuð aftur á bak eða áfram, lárétt, lóðrétt. Orðin geta jafnframt farið fyrir horn eins og sjá má á dæminu hér að neðan. Aðeins er hægt að nota hvern staf einu sinni. Eitt orð er hins vegar ekki að finna í súpunni, hvert er það? Þeir sem senda inn rétta lausn fyrir 12. mars eiga möguleika á að vinna bókina LITLI KNÁI KLÆÐSKERINN. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: h m u x a ð n y o æ n x d u r m b h r u t s e h o a d n a p b þ ð k ý r í d ó k ó r k o y l ð o b q s í b r u ð x r i p a f m f w x b l l c v e í s f í l l a í s n r ö j l a k a l k k u r p r l l l m p á f a g a u k u r o r n i æ u t t ö k æ PÁFAGAUKUR KRÓKÓDÍLL HUNDUR KÖTTUR HESTUR ÞORSKUR PANDA LEÐURBLAKA ÍSBJÖ RN LAMBKÝR HÆNA API FROSKUR ÍKORNI FÍLL

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.