Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 05.03.2017, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 05.03.2017, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Mottumars er hafinn MOTTUMARS er tileinkaður baráttunni gegn krabbameini í körlum. Þá safna margir karlmenn skeggi til að sýna samstöðu og fé er einnig safnað til að stuðla að fræðslu og forvörnum. Getur þú fundið KARLKYNS NAFNORÐ sem hafa þessa upphafsstafi? K E N N A R IN N .I S S K E G G M O T T A F O R V Ö R N B A R Á T T A okkar Drátthagi blýanturinn VÍS INDAVEFURINN Snjóþekjan hangir saman svo lengi sem innri styrkur hen nar nær að halda í við togkraft lóð- rétta bútsins sem skagar f ram af þakbrúninni. Styrkur þekju nnar ræðst af því hvernig snjóko rnin tengjast hvert öðru; aðstæ ðum þegar snjórinn féll: lofthita , raka og vindhraða. Dæmigerður snjókristallur er sex- strendur að lögun. Í logni k rækjast margstrengd snjókornin sa man og mynda dúnmjúka breið u, sem getur haldist óbreytt d ögum saman í miklu frosti. Loftrý mi er mikið milli kornanna, snjó rinn er laus í sér. Hreyfi vind brotn a stinn- ar ísnálarnar og snjórinn p akkast saman í harðfenni. Hlýni k lessast kornin saman í flyksur. Samfelld snjóþekja á land i hangir saman svipað og ullartepp i sem væri lagt yfir það. Við langv arandi snjókomu þykknar þekjan og aflagast undan eigin þung a vegna þess að snjókorn neðst í h enni hafa ekki styrk til þess að bera uppi farg af þeim snjó sem hvílir ofan á þeim. Þá slútir snjó kúfurinn fram yfir sig og minnir á bl ómkáls- haus, en engin ógn virðist stafa af honum meðan kalt er í veðri. Sterkust eru snjókornin í m iklu frosti. Þegar hins vegar hlýnar fe r samfelld snjóþekjan að hn íga fram og getur þá einnig sk riðið eftir sleipum botni sínum, niður eftir þakinu. Snjóteppið fer þá að togast fram af þakskyg gninu en hin samfellda snjóhella hefur þann innri styrk að sá hlut i sem á þakinu er getur lengi hal dið í við snjóinn sem farinn er f ram af brúninni. En svo fer að loku m að togkrafur lóðrétta bútsins nær að slíta sundur helluna. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Hvernig geta mik lar snjóhengjur skag að heillangt niður a f húsþökum án þe ss að slitna í sundur ?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.