Morgunblaðið - 12.05.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.05.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2017 Snatched Gamanmynd sem segir af hressri og hvatvísri konu á fertugsaldri, Emily, sem fer í frí með afar var- kárri móður sinni eftir að kærast- inn segir henni upp. Þær halda til Ekvador að njóta lífsins en í stað þess að lenda í skemmtilegum æv- intýrum enda þær í klóm mann- ræningja. Þá reynir á styrk þeirra og sérstaklega þegar þeim tekst að flýja. Leikstjóri er Jonathan Le- vine og með aðalhlutverk fara Amy Schumer, Goldie Hawn og Kim Caramele. Metacritic: 47/100 King Arthur: Legend of the Sword Goðsagan um Artúr konung er hér komin í nýjum búningi. Artúr er sviptur afleifð sinni sem réttborinn konungur Englands. Faðir hans, Uther, var myrtur og rændur völd- um af hinum illa og göldrótta bróð- ur sínum, Vortigern. Artúr veit ekki hver hann er en þegar honum tekst að draga sverðið fræga, Excalibur, úr steinunum kemur hið sanna í ljós. Artúr slæst í lið með uppreisnarsveitinni og skuggalegri konu að nafni Guinevere og saman sameina þau þegna ríkisins í bar- áttunni við Vortigern. Leikstjóri er Guy Ritchie og með aðalhlutverk fara Charlie Hunnam, Jude Law og Annabelle Wallis. Metacritic: 41/100 Rammstein og Spaceballs Bíó Paradís sýnir í kvöld og annað kvöld tónleikamyndina Ramm- stein: Paris, sem fjallar um tón- leika þungarokkssveitarinnar Rammstein í París árið 2012. Leik- stjóri myndarinnar er Jonas Åkerl- und. Föstudagspartísýning kvikmynda- hússins er að þessu sinni á gaman- myndinni Spaceballs frá árinu 1987. Hún fjallar um æsispennandi baráttu, reikistjarna á milli, þar sem prinsessum er rænt og geim- kúrekar koma þeim til bjargar. Í myndinni er stólpagrín gert að vís- indaskáldskaparkvikmyndum og þá sérstaklega Star Wars. Leikstjóri myndarinnar er Mel Brooks og með aðalhlutverk fara Brooks, John Candy og Rick Mor- anis. Metacritic: 46/100 Bíófrumsýningar Mannrán, Artúr, rokk og geimkúrekar Á flótta Amy Schumer og Goldie Hawn á flótta undan mannræningjum. Önnur sýning sýningaraðarinnar Eitt sett, Lampabrot, stendur nú yf- ir í galleríinu Harbinger að Freyju- götu 1 og lýkur á morgun. „Með Golfstraumnum bar Magn- ús Sigurðarson að landi og í flæðar- málinu hitti hann fyrir Margréti Helgu Sesseljudóttur. Saman ráf- uðu þau um í fjörunni, báru saman bækur sínar, veltu við steinum og skyndilega glitti í sýninguna Lampabrot,“ segir um sýninguna í tilkynningu en hugmyndin með sýningaröðinni Eitt sett er að stefna saman tveimur myndlistar- mönnum sem komnir eru mislangt á ferli sínum, í von um að samleikur þeirra róti upp ferskum næringar- efnum sem þyrlast svo út í um- hverfið, eins og því er lýst. „Við ströndina skiptist á flóð og fjara. Kræklingurinn opnar og lok- ar skeljum sínum í takt við sjávar- föllin og rembist við að laga sig að aðstæðum. Lengst úti á vetrar- brautinni snúast grjóthnullung- arnir ómótaðir í tímalausu eirðar- leysi og bíða þess að sogast inn í slípandi hringiðu náttúruaflanna. Gleymdir hlutir fljóta upp á yfir- borðið og máta sig í nýrri mynd. Í ljósaskiptunum leitar maðurinn að þvældum strætómiða meðan gæs- irnar kvaka út í vindinn,“ segir ennfremur um sýninguna. Sýning- arstjórar eru Unndór Egill Jónsson og Una Margrét Árnadóttir. Sameinuð Magnús Sigurðarson og Margrét Helga Sesseljudóttir. Lampabrot í Einu setti í Harbinger ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA? Guardians of the Galaxy Vol. 2 12 Útverðir alheimsins halda áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að halda hópinn og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.40, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 21.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 17.10 Hinn ungi Arthur er á hlaupum eftir götum Lund- únaborgar ásamt félögum sínum, óafvitandi um konunglega stöðu sína, þar til að hann nær sverðinu Excalibur, og verður umsvifalaust hel- tekinn af mætti þess. Metacritic 40/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.05, 19.50, 22.30 King Arthur: Legend of the Sword 12 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vet- ur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 15.30, 17.00, 17.30, 19.30, 20.00, 21.50, 22.25 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Snatched 12 Þegar kærastinn Emily sparkar henni ákveður hún að fá varkára móður sína með sér í frí til Ekvador. Metacritic 47/100 IMDb 2,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 12.00, 17.50, 20.10, 22.30 Háskólabíó 18.10, 21.10 Fast and Furious 8 12 Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Hópurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 56/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.20 Smárabíó 19.50, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.30 Beauty and the Beast Ævintýrið um prins í álögum sem verður ekki aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 65/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 Going in Style 12 Þrír eldri borgarar, sem skrimta á eftirlaununum ákveða að ræna banka Metacritic 50/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Land of Mine 12 Þegar seinni heimsstyrjöldin líður undir lok þvingar danski herinn hóp þýskra stríðsfanga, sem vart eru komnir af barnsaldri, til að sinna lífshættulegu verkefni; að fjarlægja jarðsprengjur af strönd Danmerkur og gera þær óvirkar. Metacritic 75/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 20.50 Undirheimar 16 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 19.30 Háskólabíó 17.50 Hidden Figures Saga kvennana sem á bak við eitt af mikilvægustu af- rekum mannkynssögunnar. Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 20.50 Spark: A Space Tail Apinn Spark og vinir hans Chunk og Vix ætla sér að ná aftur tökum á plánetunni Bana - Ríki sem hefur verið hertekið af illmenninu Zhong. Metacritic 22/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af- brýðisamur út í ofvitann, litla bróður sinn. Metacritic 50/100 IMDb 6,5/10 Laugarásbíó 16.00 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 17.50 Strumparnir: Gleymda þorpið Strympa og félagar hennar finna dularfullt landakort sem leiðir þau í gegnum drungalega skóginn. Á leið- arenda er stærsta leynd- armál Strumpasögunnar að finna. Metacritic 45/100 IMDb 5,9/10 Smárabíó 15.30 The Shack 12 Metacritic 32/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 22.30 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 20.00 Moonlight 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 22.00 Spólað yfir hafið Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Á nýjum stað Bíó Paradís 18.00 La La Land Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Bíó Paradís 20.00 Spaceballs Metacritic 46/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 Rammstein í París Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.