Skátablaðið Faxi - 01.12.1968, Side 4

Skátablaðið Faxi - 01.12.1968, Side 4
Lítið er uK>:gnanná°,'T;a.np fta Eg get ekki stilltmig um áð svara lítilega Jfeim stöku steinum sem “,-,APUS"I hefur af lftilli sanfæringu reynt að hlaða úr litlar sögur lesendum til ánægju. Eins og þeir sem láta sannleikán gjarna í fyrirrúmi liggja hefur ,,APUS" I tínt til /msar,,fréttir" sem allar bera það með sér að viðkomandi hefur ekki reynt að kynna súr viðkomandi mál heldur lætur sár nægja setningar svo sem:,,Hvernig er það, og er það satt, heyrst hefur, sumir æðri foringjar og hvissast hefur. Viðkomandi hefur að sjálfsögðu ekki þann manndóm til að bera að skrifa undir eigin nafni, telur sig líklega ekki mann til að standa fyrir eigin s.krifum og því siður að koma aðfy sluri sínum beint til ráttra aðilja sem þó hefði verið meir í skátaanda. Skal nú svarað örlitlu af steina- flóði ,,APUS"I, en þó tekið fram að það er ekki fyrir hönd þeirra aðila sem deilt er á heldur einungis af persónulegri þörf af að koma nokkru af sannleikanum fram. Fyrst er það með stjórnina. Hvað vill ,.,APUS"I heyra frá stjórninni? Yeit maðurinn ekki að stjórninni er ekki ætlað það verkefni að senda út yfirlýsingar, heldur að stjórna félaginu ! og taka allar helztu ákvarðanir fyrir hönd^þess. Það sem ,,APUS"I er mjög ' i fáfróður vil óg einnig benda honum á að vilji hann fræðast um einstök mál félagsins, þá skal hann koma með fyrir ' spurnirá aðalfundum og öðrum þeim fundum er félagsstjórn er ætlað að vera. | fyrir svörum, Svo er það einig staðreind ; að það er þagnarskylda innan félagsins. Tal ,,Apus"I um,,básinnar" eldri foringja j í gar.ð , ,APUS" eru ekki. alls úr lausu lofti gripnar en,ja ekki af ástæðulausu. Það að Hjálparsveitin reyni að ná í foringja er barnalegt hjal og er enda furðulígt sögunum gömlu; Það var einu sinni..... Mun þó rétt að ræða um þau mál á öðrum grundvelli. Ekki hyrði ég að svara hjali ,,APUS" : Ij frekar enda varla svararvert. Eg vil þó minna mann þennan á að hafi hann svona einlægan áhuga á einstökumj hliðum félagsins og fynnist honum eitthvað ábótavant þá skal hann annaðhvorti reyna að bæta þar úr og þá eru kjaftasöguri ekki rétta leiðin, eða þá að koma með leiðbeiningar hvernig betur mætti fara til viðkomandi foringja. Minna skal á a ð skrif sem skrif ,,APUS"I eru sízt til þess fallinn að bæta úr nema síður sé og það er lágmarks krafa til manns sem á að vera fyrir- mynd annarra að hann sé ekki með slík skrif. , ,,APUS"I má muna að mönnum er hættara við að sjá flísina í annarra augum, en að sjá bjálkann í.sínu eigin. Skátar verið félaginu til sóma. Skáta kveðja Bjarni Sighvatsson deildarforingi. -=1 F Cróttskátasveitin , ,aPJS" hefur látið endurprenta Sérprófsbókina, sen r hin vandaðasta að gerð.Einnig hafa þeir endurprentað Ylfingabóbina og Ljós- álfabókina og er sórstaklega til þeirra vandað. Apusnenn réðust í útgáfu þessara bóka vegna þess að ítrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til að fá bessar bækur að sunnan en ekkert gengið. Gíf leg vinna liggur að baki þessu hjá þein Apusuönnun og eiga þeir heiður skilið fyrir frantakið. . Sveitarforing janánskeið. var haldið hér na un daginn, þátttaka var ágæt, eða 9 sveitarforingjar. Stjórnendur nánsk- eiðisins voru Halldór Ingi ,Bjarni Sig- hvatsson og Sigurður Jónason, en þeir Halldór og Sigurður eru nýkonnir af Gilwellskóla að Ulf1jótsvatni. Ivikunni þar á eftir voru svo haldin flokksforin— gja nánskeið og voru þar flokksfóringjar og tókst það allvel. B.I.S. nun un þessar nundir vera að gefa út prófin það er að segja 1 fl. 2f1• óg nýliðaprófið. En eins og þið vitið eflaust öll, hafa þau ekki verið til hjá Bandalaginu allt þetta ár, en við höfun fjölritað fáein eintök af prófunuia sen eru nú uppseld. Skilt er að taka fr.-n að- þegar grein sitt og hvað barzt rit3tjóra var einungis ritáð A.pus \ undir hana og svaraði Bjarni ^ighvatsson henni pannig. Síðan barzt viðbot og var þa nafn Georgs iírist jánssonar undir henni. Hitstjóri.

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.