Skátablaðið Faxi - 01.12.1968, Side 9

Skátablaðið Faxi - 01.12.1968, Side 9
A 942 ir skemn— .S. Á aöalfundi 11. jan. var þessi stjórn kosins Jes Á. Gislason fél.a?„sfor., Friðxik Haraldsson deildarfor., Árnbjörn Kristinsson sv.for.:I.sv., Signundur H. Finnsson sv.for. II.sv., Lilja Craðuundsdóttir sv.for. III.sv., Magnús Kristinss ðh gjaldkeri, Jón Eunólfsson ritari. I janúar var haldið nánskeið 1 hjálp í viðlögun og kenndi þar Ölafur Ö. Lárusson, hérðaslaknir. I febrúa.r hólt félagið tanir. ílin fyrri var alnenn skenutun þann 14., og sú seinni 4 'ára afnali Faxa. Suraardaginn 'fyrsta, 23« apríl, var farið í skrúðgöngu un bæinn og síðan hlytt á skátanessu í Landakirkju. 7. uaí sendir félagið einn fulltrúa á'aðalfund B.I. 20.-26. j^úní voru^l4 skátar á nóti að tflf 1 jótsvatni, og 4. júlí fóru 6 stúlkur a iandsnót kvenskáta að Ölf1jótsvatni. Útilega í Elliðaey 26.og 27.júlí.'Þann 31* Q-nciöÖist einn af fel.i^un okkar, Bergur Magnusson. Hanri var jarðsettur 12.^ ágúst og fylgöu honun allir skátar til grafar. Á þjóðhátíðinni 7. og 8. ágúst höfðun við tjaldbúð, en varðeldasýningin féll niður. Þá konu í heinsóka þann 1. ágúst allnargir skátar frá Eeykjavik. 23.agúst var farin róðrarferð ut í Yzta-Klett. 2. okt. • var Friðrilci haraldssyhi haldið sansæti, en hann var á förun úr bsnun. Nýtt náuskei ð í hjálp í yiðíö'gúá hófst 10. okt, , og kenndi par Ölafur Halldorsson loknir. 1.des. var farin skrúðganga- eÍHS og áður. Þann 3. oes, íielt f elagið skenntifund x Sankonuhusinu og jólo,fund í Ilraunprýði 28. t'es. og að lokun, jólaskenntun í Samkomuhúsinu 29«des.

x

Skátablaðið Faxi

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
2547-7250
Language:
Volumes:
34
Issues:
56
Published:
1967-2017
Available till:
2017
Locations:
Person responsible:
Marinó Sveinsson (1967-present)
Keyword:
Description:
Útgefandi, ár: Vestmannaeyjum : Skátafélagið Faxi, 1967-2017

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar: 3. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/395628

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3. tölublað (01.12.1968)

Handlinger: