Skátablaðið Faxi - 01.12.2001, Qupperneq 5

Skátablaðið Faxi - 01.12.2001, Qupperneq 5
Dögun I skátasveitinni Dögun eru starfandi 4 ylfingaflokkar og heita þeir Halastjörn- ur, Sólblóm, Sólgeislar og Öminn. Við erum alltaf með fundi á miðvikudögum frá klukkan 17-18 og þar hittist sveitin og gerum við ýmis verkefni sem unnin eru í flokkunum. Starfið er búið að vera skemmtilegt við erum búin að halda eina útilegu sem heppnaðist í alla staði vel, nema að veðrið var ekki til að hrópa húrra fyrir. Við höfum unnið okkur inn vörðu sem er tákn á búningnum fyrir það að vera búin með svona mörg verkefni. Einnig höfum við vígt krakkana sem ylfinga, en það var gert í útilegunni á hátíðlegan hátt að for- eldrum viðstöddum. Jólakveðja Rósa Jónsdóttir og Marsibil Anna Jóhannsdóttir Sólblóm Hæ, Hæ Við heitum Sólblóm og emm við Ágústa, Bryndís, Guðrún Ágústa, Sólveig Yr, Bylgja Sif, Erna, Kateryna, Lilja og Elsa. Við höfum gert margt skemmtilegt í skátunum í vetur meðal annars fara í sveitarútilegu þar sem við vorum vígðar sem ylfingar og svo fengum við vörður fyrir vel unnin verkefni, farið hefur verið í ratleiki. En planið er að búa til jólakort, baka kókoskúlur og auðvitað að halda skemmtileg jól!!!!!!! Jólakveðjur Sólblóm Halastjörnur Við erum flokkurinn Halastjömur. Við heitum Sædís Birta, Sigrún Bryndís, Elín Ósk, Aníta Diljá, Sandra Sif og Helga Sigríður. Foringjamir okkar heita Sandra Guðrún og Þóra Birgit. Við vorum vígðar þann 10. nóvember í úti- leguni með sveitinni okkar Dögun. Við höfum gert inargt skemmtilegt í vetur til dæmis: skemmtileg verkefni, ratleiki, útilegu, leiki og margt, margt fleira Bœ Bœ Halastjörnur Örninn Við erum flokkurinn Öminn. í skátafélaginu Faxa. Við í flokknum heit- um Kristinn, Gísli, Gísli Matthías, Grétar, Guðjón, Hafþór, Friðrik og Jón Marvin. Við byrjuðum í vetur en flokks- foringarnir okkar heita Jónas og Flóvent. Við erum búnir að gera ýmis- legt til dæmis vinna verkefni um Baden Powell og margt fleira. Flestir af okkur eru búnir að vígjast. En þeir sem ekki em vígðir stefnum við á að vígja þá við gott tækifæri. En við vígðumst í sveitarútilegunni þann 10. nóvember og það var mjög gaman. Jólakveðjur Örninn Sólgeislar Hæ við erum 8 stelpur í skátaflokknum Sólgeislum við heitum Sveinbjörg Ósk, Helga Rut, Rakel, Kristjana, Guðrún María, Berglind, Eydís og Elín Sólborg. Skátaforingjamir okkar em Alma og Kristín Alda. Við emm búnar að gera margt skemmtilegt í vetur t.d. fórum við í sveitarútilegu, vígðumst, fengum vörðu sem er merki sem maður færi fyrir að vinna viss mörg verkefni og einnig höfum við farið í ratleiki. Við kveðjum með hrópinu sem við bjuggum til: Sólgeislar- s-k-í-n-a- skína!!!!!!!!!!! Sólgeislar jólatréð stærðum bæði minni og stærri. (90 cm-500 cm) ■ Truflar ekki annan gróður ■ Það Hari ekkert að vökva - Stálfóturfylgir ■ Ekki ofnæmisualdandi Eldtraust Það er hægt að panta svona jólatré. Og ef hað er keypt hjá okkur há styrkir hað okkar starf. Þetta er skynsamleg fjárfesting leitaðu upplýsínga hjá okkur Sígræna Verð á nokkrum mismunandi stærðum Hæó Verðkr. 140 cm. 6900,- 155 cm. 7900,- 185 cm. 10900,- 215 cm. 14900,- 250 cm. 15900,- SKÁTABLAÐIÐ FAXI ©

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.