Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.07.1999, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.07.1999, Blaðsíða 2
Júlí Veðráttan 1999 ViO hám.- oy lúgm.mælingarcr .skipt milli Mikirhr. kl. IX cOa 21. ckki kl. 24. Rcykjavík Dag Mcðal Hám. Lágm. Dati' Mcan Max. Min. 1. 11.6 2. 9.8 3. 10.6 4. 11.2 5. 11.2 6. 11.5 7. 12.4 8. 12.2 9. 10.0 10. 10.0 11. 10.2 12. 10.0 13. 10.1 14. 8.7 15. 8.1 16. 9.1 17. 11.8 18. 11.8 19. 11.2 20. 11.3 21. 12.5 22. 10.8 23. 9.6 24. 9.8 25. 9.5 26. 10.0 27. 11.0 28. 13.4 29. 12.3 30. _ 12.9_ 31. 12.2 18.7 9.6 12.2 8.3 13.1 8.7 13.6 9.6 13.3 9.7 14.4 10.0 16.5 8.6 14.2 11.0 12.4 8.3 10.8 8.1 12.2 9.6 11.5 9.2 12.9 8.5 11.3 8.1 9.5 6.6 12.0 5.7 15.0 7.4 15.6 7.0 14.5 10.0 14.8 9.0 17.5 6.6 17.3 9.4 11.0 8.9 12.9 6.0 13.0_____6.5 12.9 8.7 14.2 8.9 18.9 7.6 16.1 7.6 15.1 __11.6 13.9 11.0 Hafís: Lítið var um hafístilkynningar í júlímánuði. Þ. 8. tilkynnti Landhelgis- gæslan um ísbrún fyrir norðan land og var sá hluti hennar sem næstur var landi á67°40’Nog23°10’V. Var þetta sá ís er næstur var landi í mánuðinum. Engar tilkynningar bárust um borgarís. Jarðskjálftar: Þ. 12. kl. 1759 fannst jarðskjálftakippur í Reykjavík og Hafnarfirði sem átti upptök sín í Kleifarvatni suðvestanverðu. Stærð 2,9 stig. Þ. 13. kl. 0703 fannst jarðskjálfti á Hellu á Rangárvöllum og reyndust upptök hans vera rétt hjá Hreiðri í Holtum. Stærð 2,4 stig. Sama dag kl. 0718 fannst jarðskjálfti á Hellu, Seli í Ásahreppi og í Marteinstungu, Götu og Stúfholti í Holtum. Upptök hans reyndust um 1 km NV við Hreiður í Holtum og mældist stærðin 2,9 stig. Þ. 24. kl. 0244 fannst jarðhræring í Biskupstungum (stærð 1,8 stig), sama dag kl. 0343 fannst jarðskjálfti víða í uppsveitum Borgarfjarðar og ennfremur í Borgarnesi og Reykjavík (stærð 3,9 stig), kl. 1859 fannst jarðskjálftakippur á Húsafelli (stærð 2,9 stig) og þann 25. kl. 0325 fannst (50)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.