Víkurfréttir - 14.07.2005, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I 28. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 14. JÚLÍ 2005 I 21
Hvítasunnukirkjan
Keflavík
Samfélagshópar alla þriðju-
daga kl. 20. Bæna og lofgjörð-
arsamkomur fimmtudaga
kl. 20. Fjölskyldusamkomur
alla sunnudaga kl. 11.
Baptistakirkjan á
Suðurnesjum
Alla fimmtudaga kl. 19.30:
Kennsla fyrir fullorðna. Barna-
gæsla meðan samkoman
stendur yfir. Sunnudagaskóli:
Alla sunnudaga. Fyrir börnin
og unglingana. Samkomuhúsið
á Iðavöllum 9 e.h. (fyrir ofan
Dósasel) Allir velkomnir!
Prédikari/Prestur: Pat-
rick Vincent Weimer B.A.
guðfræði 847 1756
NÁMSKEIÐ
Hiphop dansnámskeið
Brynja Pétursdóttir verður með
spennandi dansnámskeið sem
hefst þriðjudagskvöldið 2.ágúst
fyrir unglinga og einnig fyrir
17 ára og eldri.Skráning hafin!
Púlsinn ævintýrahús sími 848
5366.
Kirkjustarf
Einn heitasti hiphop dans-ari Íslands, Brynja Pét-ursdóttir, ætlar að bjóða
upp á tveggja vikna dansnám-
skeið í Púlsinum í Sandgerð-
isbæ, áður en hún fer til út-
landa. Námskeið hefst þriðju-
dagskvöldið 2. ágúst.
Hópar verða fyr ir unglinga
og einnig fyrir 17 ára og eldri.
Brynja kennir hiphop dans og
nýjan stíl sem nefnist “dancehall
reggí”. Þetta eru allt vinsælir
dansar á MTV sjónvarpsstöð-
inni. Söngkonan Beyoncé er td.
þekkt fyrir „dancehall” dansstíl-
inn. Dansinn og bassadrifin tón-
listin tengjast mikið. Þeir sem
koma í tíma til Brynju geta ekki
fengið nóg og vilja meira! Ekki
missa af þessu frábæra tækifæri,
skráning hafin á www.pulsinn.is
eða í síma 848 5366.
HIPHOP DANSNÁMSKEIÐ!
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222