Víkurfréttir - 21.07.2005, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
TIL LEIGU
4ra herb., 120 m2 íbúð til leigu
miðsvæðis í Keflavík. 95 þúsund
per. mán + rafmagn og hiti. Uppl.
í síma 862 0700.
Til leigu herbergi í Heiðarholti
með sérinngangi og salernisað-
stöðu. Uppl. í síma 898 6494 eftir
kl. 19:30.
Til leigu 4 herbergja sérhæð í Sand-
gerði. Rúmgóð og björt íbúð.
Nánari uppl. í síma 421 7030 eftir
kl. 18:00.
116 m2, 2ja-3ja herb. íbúð til leigu
á góðum stað í Keflavík. Greiðslur
í gegnum greiðsluþjónustu. Laus í
byrjun ágúst. Nánari uppl. í síma
868 8406.
Til leigu í Sangerði 45 m2 íbúð,
2ja herb. með sérinngangi. Uppl. í
síma 860 3574.
Til leigu 145 m2, 3ja-4ra herb.
íbúð í Sandgerði með sérinngangi.
Greiðslur í gegnum greiðsluþjón-
ustu. Leiga kr. 75.000,- pr. mán.
Laus strax, uppl. í síma 868 8406.
Mjög góð 2ja herb. íbúð til leigu í
Heiðarbóli. Leiga er 50.000 á
mánuði fyrir utan rafmagn og
hita. Fyrirframgreiðslu og með-
mæla krafist. Einungis
langtímaleiga. Uppl. í síma 897
4497.
Atvinnu-og geymsluhúsnæði af
ýmsum stærðum til leigu, einnig
útisvæði fyrir gáma og stærri
hluti. Upplýsingar í síma 421 4242
eða 897 5246 á skrifstofutíma.
5 herb., 120m2 íbúð í tvíbýli til
leigu, stór og björt í góðu hverfi.
Leiga 100.000 pr. mán. m. hita og
rafmagni. Skammtíma eða lang-
tímaleiga. Laus strax. Uppl. í síma
822 3858.
3-4 herb. íbúð til leigu, stór og
flott innréttuð íbúð í ró legu
hverfi, tvíbýli með stórum og góð-
um garði. Leiga 85.000 pr. mán.
m. hita og rafmagni. Laus strax.
Uppl. í síma 822 3858.
ÓSKAST TIL LEIGU
Herbergi óskast í Reykjanesbæ.
Uppl. í síma 692 3771.
Óska eftir einstaklingsíbúð eða
herbergi til leigu á Suðurnesjum.
Uppl. í síma 868 5922.
Par með tvö börn bráðvantar íbúð
til leigu í Reykjanesbæ. Nánari
uppl. í síma 869 6159.
Kennari við FS óskar eftir ein-
staklings eða 2 herbergja íbúð í
nágrenni Fjölbrautaskólans. Uppl.
í síma 867 0711 e. kl 16.
Óska eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð í Kefla vík, uppl. í síma
897 8793.
Leigusalar takið eftir! Skráið íbúð-
ina ykkur að kostnaðarlausu inn á
Leigulistann og komist nú í beint
samband við leigjendur á Suður-
nesjum sem
og um allt land. Leigulistinn ehf.
s. 511 1600 / leigulistinn.is.
TIL SÖLU
Til sölu 10 ára gömul vínrauð og
svört hillusamstæða með glerskáp-
um, úr Bústoð. Verð kr. 10.000,-
nánari uppl. í síma 699 5137.
Rainbow ryksuga með öllu til
sölu. Uppl. í síma 847 0534.
Til sölu nýlegt 4ra manna tjald.
Létt og auðvelt, kr. 10.000,- uppl. í
síma 423 7959 eða 848 6460.
Til sölu húseignin að Þverholti 1
í Keflavík, verð kr. 40.000.000,-
175 m2 + 45 m2 bílskúr. Einnig
til sölu Coleman Chayan fellihýsi,
kr. 1.000.000,- með nýju fortjaldi.
Uppl. í síma 691 2253.
Hillusamstæða, með sjónvarps-
skápi á hjólum, og stofuborð úr
gleri og kirsuberjavið til sölu. Í
góðu ástandi, selst ódýrt. Nánari
uppl. í síma 698 1303.
Til sölu eftir eitt barn, rimlarúm,
þrí hjóla kerra og kommóðu-
skiptiborð. Fæst allt saman á kr.
25.000,- einnig til sölu þrír kett-
lingar, sjö vikna, undan persamóð-
ur, kr. 5000 per.stk. Uppl. í síma
661 3170.
Til sölu. Rúm, örbylgjuofn, hillur,
borð og stólar og vetrardekk sjá
á heimasíðunni www.heimsnet.
is/bakko/sala
Veglegt leðursófasett til sölu, 3-
2, sterkt og gott sett í þokkalegu
ástandi. Selst ódýrt! Nánari uppl. í
síma 555 2324 eða 691 7088.
Til sölu Nizzan Bluebird árg.
´89. Verð kr. 70.000 þús. Sko. ´06.
Einnig Lancer Station árg. ´93.
Sko ́ 06. Verð kr. 180.000 þús. Nán-
ari uppl. í síma 896 1010.
Til sölu Toyota Corolla Station,
árg. ́ 94. Verð kr. 250.000 þús. Nán-
ari uppl. í síma 860 3575.
Til sölu Bombard gúmmíbátur
með nýjum botni. Kerra, 45 hest-
afla Mercury utanborðsmótor
með rafstarti, stýrisbúnaður og
GPS tæki fylgja. Mótor nýlega
yfirfarinn. Frábær bátur í góðu
standi. Nánari upplýsingar gefur
Einar í síma 893 4040.
ÓSKAST
Óska eftir Hokus Pokus stól fyr-
ir lít inn pening. Uppl. í síma
423 7951.
ÞJÓNUSTA
Vandað val sem standa skal
Solthor ehf. Gegnheilt 19 mm
parket, frá 3-6 þús., plastparket
8,3 og 12 mm, verð frá 1100-1650
kr. Margar tegundir. Einnig granít
og marmaraflísar. Uppl. gefur Ási
í síma 899 4616.
ÚTSALA ÚTSALA 10 - 50 %
afsláttur af vörum í versluninni.
TILBOÐ Í MAGIC TAN brúnku-
klefann. Betri líðan og Magic Tan
Hafnargötu 48a, á móti Vínbúð-
inni. Sími 421 7010.
TUPPERWARE útsala fimmtudag-
inn 21. júlí kl. 20 - 22 á Heiðar-
vegi 10a Keflavík, allt nýjar vörur.
Sófasett og fl. til sölu á sama stað.
Tilboð óskast sími 861 2089.
Veisluþjónusta Soho
Smáréttaveislur, tapas, pinna-
matur. Blönduð matarhlaðborð,
mexíkóskt, ítalskt, sjávarrétta.
Kaffihlaðborð, brúðkaupsveislur
eða erfidrykkjur.
Soho.is, sími 421 5600.
Jöklaljós kertagerð
Opið 7 daga vikunnar kl. 13-17.
Kerti við öll tækifæri. Jöklaljós
kertagerð, Strandgötu 18, Sand-
gerði, sími 423 7694 og 896 6866.
www.joklaljos.is
Móttaka bifreiða til niðurrifs.
Tökum á móti bifreiðum til nið-
urrifs og gefum út vottorð til
úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds
á bif reiðum. Kaupum einnig
tjónabifreiðar til niðurrifs eða við-
gerða.
BG Bílakringlan ehf.
Grófinni 8, 230 Keflavík.
Sími: 421 4242. Móttökustöð:
Partasalan við Flugvallarveg
Ný-Vídd Listasmiðja
Galleríð er opið föstudaga, laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 13-
17 og eftir samkomulagi í síma
423-7960.
Listasmiðjan, Garði - Ársól.
Opið virka daga kl. 10-18. Tökum
á móti hópum í keramikmálningu
t.d. afmæli og saumklúbba. Góð
vinnuaðstaða fyrir keramikleir,
ragu brennslu og gler. Gott úrval
af handverki, föndurvörum og
leir. Allir velkomnir.
Keramik og glergallerý
Kothúsum, Garði.
Sími 422 7935.
Parketþjónusta og slípun
á sólpöllum
parketslípun, lagnir, viðgerðir og
allt almennt viðhald húsnæðis.
Árni Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48, Keflavík. Sími
698 1559.
Skilti og Merkingar
Iðavöllum 9. s: 893 4105
ALHLIÐA SKILTAGERÐ
Smíðaefni: Plast, vínilfilmur, ál,
ryðfrítt stál, gler, tré, messing.
Smíða skilti á hurðir, póstkassa,
gjafir, hunda og kisu merki.
Sker út stafi og númer á hús.
Stórmynda prentun.
Plasta teikningar og myndir.
Útsker, tilsníð og set upp filmur
með sandblásturáferð á gler.
Skilti á legsteina og krossa.
Bíla og báta merkingar.
Skilti á mælaborð og rafkerfi.
Búslóðageymsla
Geymum búslóðir, vörulagera,
skjöl og annan varning til lengri
eða skemmri tíma.
Getum séð um pökkun og flutn-
ing ef óskað er. Uppl. í síma 421
4242 á skrifstofutíma.
ÝMISLEGT
Sjálfshjálparhópur fyrir þá sem
kljást við þunglyndi og geðraskan-
ir hittist vikulega á fimmtudögum
kl. 20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu við
Fitjabraut 6c í Njarðvík.
Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig.
HERBALIFE
Náttúrulegt fæðubótarefni, gefur
bætta líðan og aukinn lífsþrótt.
Pálína Sigurðardóttir, sjálfstæður
dreifingaraðili.
Sími 891 6445.
Vefsíða: www.ps.topdiet.is
Ert þú að burðast
með þunga bagga? Mundu þá
Stoð og styrkingu www.stodog-
styrking.net, stod@styrking.net .
Meiri orka - betri líðan!
ShapeWorks - NouriFusion
Ásdís Júlíusdóttir
Herbalife dreifingaraðili
S: 843 0656 og 421 4656
Skype: liftoff1959
Tölvupóstur: asdisjul@simnet.is
Heimasíða: http://www.aj.topdi-
et.is
Einn líkami, ein heilsa, eitt líf.
Frábær næring með Shape Works,
e i n n i g g l æ n ý k r e m l í n a
NouriFusion.
Margrét Stefánsdóttir
Herbalife dreifingaraðili.
Sími 899 7114
maggastef@gi.is
Hafnargötu 30 Keflavík
Sími 421 4067
Smáauglýsingar
���������
�������������
��������
��������������