Víkurfréttir - 25.08.2005, Side 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
fréttir
Skólasetning á Suðurnesjum
Stuttar
Umferðarslys á Reykjanesbraut við Tjarnarhverfi:
Skól ar voru sett ir víð ast hvar á Suð ur nesj um á mánudag. Í Grinda vík
var skóli þó sett ur á þriðjudag.
Skóla setn ing ar fóru fram með
hefð bundn um hætti víð ast hvar,
en Ak ur skóli í Reykja nes bæ var
nú sett ur í fyrsta skipti. Jón ína
Ágústs dótt ir, skóla stjóri setti
skól ann og kynnti til von andi
nem end ur og for eldra þeirra
fyr ir kenn ur um og starf inu.
Ei rík ur Her manns son, fræðslu-
full trúi Reykja nes bæj ar, seg ist
bera mikl ar von ir til starfs ins í
Ak ur skóla en þar verð ur skipu-
lag ekki með hefð bundn um
hætti . 100 nem end ur eru
skráð ir í upp hafi skóla árs, á aldr-
in um 6-12 ára, en í stað þess að
vera kennt í bekkj um 1-6 verða
fimm hóp ar. Þar verð ur unn ið í
þema tengd um verk efn um, fyrst
um um hverf ið þar sem þau
kynn ast hvort öðru og nán asta
um hverfi skól ans.
„Rauði þráð ur inn í þeirri hug-
mynda fræði sem unn ið er eft ir
er Sam vinna og fjöl breytni,”
seg ir Ei rík ur. „Ég er spennt ur
að sjá hvern ig til tekst og hef
fulla trú á því starfs fólki sem við
höf um feng ið til okk ar.”
Í ár er nem end um í fyrsta sinn
leyft að sækja skóla utan síns
skóla hverf is og seg ir Ei rík ur að
eitt hvað hafi ver ið um að börn
hafi skipt um skóla en í lang-
flest um til fell um hafi krakk arn ir
hald ið áfram í sín um skóla.
Mik il mildi þyk ir að ekki fór verr þeg ar tveir bíl ar lentu sam an á Reykja nes braut til móts við Go-
Kart braut Reis bíla á mánudaginn. Tvær
kon ur og korna barn sem voru í bíl un um
sluppu án telj andi meiðsla.
Subaru skut bíll á leið í bæ inn var að fara
fram hjá bíl sem hafði stað næmst í vegar-
kanti og lenti fram an á Isuzu Trooper á leið
suð ur eft ir.
Árekst ur inn var harð ur og skemmd ust bíl-
arn ir mik ið. Má ætla að fólks bíll inn sé gjör-
ó nýt ur og jepp inn var mik ið skemmd ur á
vinstri fram hluta. Mik ill við bún að ur var
á Braut inni eft ir að sjúkra bíll og lög regla
komu á stað inn. Var um ferð stöðv uð í
nokkurn tíma þannig að lang ar bílarað ir
mynd að ist í báð ar átt ir.
Sluppu ótrúlega vel eft ir harð an árekst ur
Fram sæk ið skóla starf í Ak ur skóla
Fíkni efna mál kom til kasta lög reglu um helgina þeg ar þrír
að il ar voru hand tekn ir á
ferð um Reykja nes braut. Á
þeim fannst lít il ræði af mari-
ju ana, en þeir voru látn ir
laus ir eft ir yf ir heyrsl ur.
Þá var lög regla köll uð út
vegna átaka í heima húsi í
Grinda vík. Var lög reglu þar
til kynnt var um eina minni-
hátt ar lík ams árás.
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
Lions klúbb ur inn Æsa er nú að hefja vetr-ar starf sitt . Eins og
venja er hefja fé lags kon ur
f jár öfl un star fs árs ins
með sölu á svoköll uð um
“pokapés um”. Pokapés arn ir
inni halda plast poka, ál p-
app ír og.fl. sem er nauð syn
á hverju heim ili. Um leið
og Lions klúbb irnn Æsa
þakk ar stuðn ing Suð ur nejs-
manna und an far in ár, eru
þeir beðn ir um að taka vel
á móti Lions kon um þeg ar
þær banka upp á, á næst-
unni og bjóða pokapésa til
sölu. All ur ágóði renn ur til
líkn ar starfa.
Pokapés ar
boðnir til sölu
Með „gras“
á Braut inni
Lára Halla Snæfells miðill mun starfa hjá S á l a r r a n n s ó k n a r-
félagi Suðurnesja þriðju-
dag inn 30. ágúst. Skúli
Lorentsson miðill mun starfa
hjá félaginu miðvikudaginn
7. september. Tímapantanir
í síma 421 3348 og 866 0621
Lára Halla og
Skúli hjá SRFS
Lumar þú
á frétt?
Frá skólasetningu Akurskóla á mánudaginn.
Frá slysstað ofan við Innri Njarðvík. Aðkoman var mjög ljót en til allrar lukku sluppu allir án alvarlegra meiðsla.