Víkurfréttir - 25.08.2005, Side 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Þeg ar ég flutti fyrst til Kefla vík ur fór ég að vinna með manni sem
hafði flutt hing að frá Vopna-
firði. Er sagði við mig er talið
barst að mik illi ótíð sem ver ið
hafði: „Veistu það ekki, að ef
það er logn í Kefla vík þá er
logn í öll um heim in um. Þú
kannt að velja stað inn.” Hann
átti líka ekki orð yfir ljót leika
Suð ur nesj anna. Kall aði þetta
svæði eyði mörk og ekk ert
nema hraun, grjót og sand
og hér væri að búa eins og á
tungl inu og að hér gerð ist ekk-
ert gott. Hann taldi sig hafa
reynslu af þessu.
Ég spurði hann þá; hvers vegna
í ósköp un um hann hefði flutt
á þenn an út kjálka. Og þá sagði
hann mér að það væri vegna
þess, að hann ætti veikt barn
sem þyrfti að vera í hönd um
sér fræð inga og hefði Kefla vík
orð ið fyr ir val inu vegna þess að
hér væri ódýr ara hús næði en í
Reykja vík. Það var líka merki-
legt að heyra hvað hann sakn-
aði heima hag anna, því hann
var með stöðug an lof söng um
þá. Ég vissi þó hvað hann var
að segja, því ég hafði á síld inni
kynnst því að það væri bæði
logn samt og fal legt á Vopna-
firði. Þetta varð mér mik ið um-
hugs un ar efni; hvað átt hag arn ir
gátu hald ið í menn, og varð
til þess, að ég fór líka að láta
hug ann reika til minna fyrri
heima haga, Rifs á Snæ fells nesi,
og fór þá líka að sjá það svæði
í hill ing um, enda fal legt þar,
sem leiddi síð an til þess að ég
fór, eins og fé lagi minn, að vera
gagn rýn in á allt hér og fannst
þá oft ast vera rok og rign ing og
eng an fagr an blett hér að sjá.
Og þá fékk ég að upp lifa mátt
nei kvæðn inn ar.
Svo fóru þeir sem mig heim-
sóttu að vekja at hygli mína á
því hvað bær inn væri ljót ur.
Og þá sér stak lega Hafn ar gat an,
að al gat an í bæn um. Þar stæðu
hús in í nið ur níðslu eins og í
drauga bæ. Svo væri inn kom an í
bæ inn sér stak lega ljót og var þá
átt við Fitja svæð ið. Þetta varð
til þess að ég spurði mig: „Hvert
ertu flutt ur?“
En svo liðu árin og ég fór smátt
og smátt að vera sátt ur við
mitt um hverfi og sjá það í nýju
ljósi. Ég fór að veita hraun inu
eft ir tekt og sjá úr því alls kon ar
mynd ir, er glöddu mig og þá
laukst það upp fyr ir mér, að ekk-
ert er í raun ljótt, held ur er allt
bara mis mun andi fal legt. Og
eins og skáld ið sagði: Ekk ert er
bara bratt, held ur mis mun andi
flatt. Og þá luk ust upp fyr ir mér
nátt úru heim ar sem hvorki ég
né vin ur minn frá Vopna firði
höfð um séð hér. Þá sá ég fjöll in
rísa sem mynda Faxa fló ann og
skarta sínu feg ursta og kon ung-
inn í norðri Snæ fells jökul inn,
með sína hvítu kór ónu koma
stund um suð ur í miðj an flóa í
heið ríkj unni og tær leika lofts-
ins, eins og til að heilsa upp á
mig. Enda hafði ég set ið í fangi
hans á Rifi. Og þá laukst það
upp fyr ir mér, að þótt fjar-
lægð in geri fjöll in blá og menn-
ina mikla þá þarf mað ur ekki að
fara, held ur næg ir að horfa á blá-
mann og bara dást. Því hver veit
nema fjöll in komi til manns,
enda fær ir trú in fjöll og þá sér-
Svolítið um fegurð Suðurnesja og búsæld
öKASSINNPÓST
Síð ustu þrjú ár hef ur Reykja nes bær, í sam-v innu v ið Hringrás
hf, Njarð tak hf, Kölku, Bláa
her inn, fyr ir tæki og íbú a
Reykja nes bæj ar stað ið fyr ir
sér stöku um hverf isátaki í
sveit ar fé lag inu og svo verð ur
einnig í ár.
Mark mið átaks ins er að gera
Reykja nes bæ að hreinni bæ
með því að hreinsa málma
inn an bæj ar marka.
Þjón ustu mið stöð Reykja nes-
bæj ar sími 421-1552 mun
taka á móti ábend ing um hvar
járnarusl er að fynna á opn um
svæð um í bæj ar land inu.
HREINN BÆR BETRI BÆR
Um hverf isá tak í Reykja nes bæ 2005
Auglýsingasíminn er 421 0008