Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.2005, Síða 20

Víkurfréttir - 25.08.2005, Síða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA Pútt klúbb ur Suð ur nesja varð 20 ára 15 ágúst s.l, en sl. fimmtudag fór fram Af mæl is mót ið í sól og sum ar yl. Að venju voru leikn ar 2x 18 hol ur og mættu 52 kepp- end ur til leiks. Sig ur veg ar ar urðu sem hér seg ir: Kon ur: 1. sæti: Gerða Hall dórs dótt ir á 69 högg um. 2. sæti: Lory Er lings dótt ir á 70 högg um 3. sæti: Hrefna Ólafs dótt ir á 74 högg um Hrefna vann syst ur sína Ás laugu Ólafs dótt ir í bráða bana. Flest bingó, eða holu í höggi, varð svo Lorý Er lings dótt ir með, eða 7 bingó. Karl ar: 1. sæti Há kon Þor valds son á 65 högg um 2. sæti Hólm geir Guð munds son á 67 högg um 3. sæti Ei rík ur Ólafs son á 68 högg um Ei rík ur vann Hólm geir í bráða- bana um Bingóverð laun in, en báð ir voru með 8 bingó. Verð laun voru veitt af Eygló og Ge org Hannah og fór verð launa- af hend ing in fram í Sel inu, með að stoð Stef áns Bjarka son ar. Veit- ing ar voru í boði starfs fólks í Sel inu og PS. Næsta mót er svo Ljósanæt ur- mót ið þann 1. sept em ber og hefst það kl 14, og verð ur keppt í fjór um flokk um þ.e. kvenna, karla og svo barna- og ung linga- flokki drengja og stúulkna. Gerða og Hákon sigra á Afmælismóti PS Kefl vík ing ar mæta þýska lið inu Mainz í und ankeppni UEFA-bik ars ins í kvöld. Leik ur inn fer fram á Laug ar dals velli og hefst kl. 19.15. Mainz sigr aði í fyrri leikn um, 2-0, þannig að Kefl- vík ing ar verða að eiga al gjör an topp leik ef þeir ætla áfram. „Við för um út í þenn an leik til að vinna hann,” seg ir Krist ján Guð munds son, þjálf ari Kefl vík inga. „Það er auð vit að erfitt að koma í leik og mega ekki fá á okk ur mark en þurfa samt að skora 2-3 mörk sjálf ir, en þetta er bara spenn andi verk efni og við verð um að mæta til bún ir í leik inn og þá get ur allt gerst. Það er auð vit að mun ur á okk ur og liði úr búndeslíg unni, en sá mun ur gæti vel horf ið þeg ar 11 leik menn koma út á völl inn.” Krist ján seg ist ekki bú ast við van mati af hálfu Þjóð verj anna, en vissu lega séu þeir í þægi legri stöðu fyr ir fram. Lýkur Evrópuævintýrinu í kvöld? Kefla vík tap aði fyr ir ÍA á heima velli sín um á sunnu dag. Loka töl ur voru 0-1 og skor aði Sig urð ur Ragn ar Eyj ólfs son sig ur mark ið á 73. mín útu. Kefla vík ur lið ið var hreint ekki að leika vel og má gera mun bet ur ef þeir ætla sér í þriðja sæt ið á ný. Ár ang ur þeirra á heima velli hef ur ver ið sér lega dap ur og hafa þeir ein ung is unn ið einn leik þar í allt sum ar. Þeir sækja Fylk is menn heim á þriðju dag og reyn ir þá veru lega á hvort lið ið ætl ar sér að vera áfram í topp bar átt unni. Sárt tap á heima velli Grind vík ing ar mæta Fram í Lands banka-deild karla á sunnu dag. Leik ur inn fer fram á Grinda vík- ur velli og er um hrein rækt að an fallslag að ræða. Sag an er þó með Grind vík ing um, því Fram- ar ar hafa alltaf átt í mestu vand- ræð um í Grinda vík. Eft ir tap í síð ustu tveim ur leikj um eru Grind vík ing ar í 9. sæti deild ar inn ar og eiga erf iða fall bar áttu framund an. Þeir töp uðu gegn KR á sunnu dag, 3-1, þar sem Grét ar Hjarta son, fyrr um Grind vík ing ur skor aði eitt mark fyr ir KR. Mil an Stef án Jankovic, þjálf ari, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að þeir hafi alls ekki ver ið að leika illa fram an af. „Við átt um færi í fyrri hálf leik, en feng um á okk ur klaufa mark og víti og náð um ekki að vinna okk ur upp eft ir það. Nú eru all ir leik ir úr slita leik ir og við meg um ekki gef ast upp!” Sin isa Kekic, fyr ir liði Grinda- vík ur, er meidd ur og missti af síð ustu 2 leikj um og er tæp ur á að verða til bú inn í næsta leik. Falldraugurinn hrellir Grindvíkinga �������� �������� �� ��������� ������������ ����������� �������������������� �������������� ������������������������� ��������� Hnátumót var haldið í Gr i n d av í k u m helgina þar sem lið í yngri flokkum kvenna reyndu með sér. GRV hélt mótið og fór það afar vel fram og stóðu heimastúlkur sig frábærlega eins og alltaf. Hressar hnátur á fótboltamóti VF-Sport Munið símann 868-7712 Mynd/Jón Örvar Keflvíkingurinn Hörður Sveinsson hefur verið á skotskónum í Evrópukeppninni. Nú reynir á hann þegar Keflavík mætir Mainz á Laugardalsvelli í kvöld.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.