Víkurfréttir - 25.08.2005, Síða 21
VÍKURFRÉTTIR I 34. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 25. ÁGÚST 2005 I 21
sport@vf.is
Laugard.kvöld:
Trúbadorinn
Magnús
heldur uppi
stuðinu
í tjaldinu
frá kl. 23.V
E
IT
IN
G
A
TJ
A
LD
Hljómsveit in
MÁT
spilar föstudags-
og laugardagskv.
frá kl. 23-03
Dagskrá
Ljósanótt
Óskum Suðurnesjamönnum
góðrar skemmtunar
á Ljósanæturhelginni
Hlökkum til að sjá ykkur!
Starfsfólk Kaffi Duus
á
bílastæði
Duus
alla daga
Ljósanætur
Kakó, kaffi,
tertur, vöfflur,
grillréttir o.fl.
Leiktæki
fyrir
börnin
FÖS. 2. SEPT.
Dinner að hætti Duus.
Mummi Hermanns spilar
frá kl. 23.30-03.30
Frítt inn.
LAU. 3. SEPT.
Glæsilegt hlaðborð
hlaðið gómsætu sjávar-
fangi ásamt fjölbreyttum
kjötréttum fyrir alla fjöl-
skylduna. Pantið tíman-
lega í síma 421 7080.
Mummi Hermanns spilar
frá kl. 24-04.
Frítt inn -
Aldurstakmark 20 ára.
Kaffi Duus - Staðurinn þinn með alvöru útsýni!
Úr slita keppn in í 3. deild karla í knatt spyrnu fer fram í næstu viku
þar sem Víð is menn og Reyn ir
freista þess að kom ast upp
um deild. Víð ir féll úr 2. deild
í fyrra, en Reyn is menn hafa
ver ið hárs breidd frá því að kom-
ast upp í mörg ár án þess þó að
hafa ár ang ur sem erf iði.
El var Grét ars son, þjálf ari Víð is,
seg ir mik inn hug í sín um
mönn um. „And rúms loft ið í
okk ar her búð um er al veg frá-
bært. Við erum enn tap laus ir í
sum ar og höf um hald ið hreinu
í 9 af 12 leikj um þannig að við
ætl um ekki að fara að stoppa
núna.”
Fyrri leik ur Víð is og Sindra
verð ur á laug ar dag inn og fer
fram á Höfn. „Vð ætl um inn í
þann leik með skyn sem ina að
vopni,” bæt ir El var við. „Við
ætl um að halda hreinu og taka
svo á þeim í heima leikn um á
þriðju dag inn. Við ætl um okk ur
að vinna þessa deild og það
kem ur ekk ert ann að til greina.”
Úrslitastund
í 3. deildinni
2. flokk ur á
toppn um
2. flokk ur Kefla vík ur í drengja-
flokki er kom inn lang leið ina
með að tryggja sér sæti í A-
riðli að ári eft ir ör ugg an 2-0
sig ur á Stjörn unni í síð ustu
viku.
Þeir eru nú langefstir í riðl-
in um þeg ar þrír leik ir eru
eft ir af keppn inni.
Ólaf ur Örn í
hnéað gerð
Grind vík ing ur inn, Ólaf ur
Örn Bjarna son, leik mað ur
norska liðs ins Brann gekkst
und ir að gerð á hné í síð ustu
viku og verð ur frá æf ing um
og keppni næstu vik urn ar.
Lag færa á brjósk skemmd ir í
hnéi Ólafs en hann gat ekki
tek ið þátt í lands leikn um
gegn S-Afr íku mönn um fyrr
í vik unni.
Þar voru hins veg ar Þeir
Stef án Gísla son og Har ald ur
Freyr Guð munds son sem
léku með Kefla vík áður en
þeir héldu utan í at vinnu-
mennsku.
Leikir vikunnar:
Fimmtu dag ur:
Kefla vík-Mainz UEFA-bikar
Laug ar dag ur:
Njarð vík-Hug inn 2. d. karla
Sindri-Víð ir 3. d karla, úr slit
Hvöt Reyn ir -------II--------
Sunnu dag ur:
Grinda vík-Fram LB karla
Þriðju dag ur:
Fylk ir-Kefla vík LB karla
Víð ir- Sindri 3. d. karla, úr slit
Reyn ir-Hvöt -------II--------
Mið viku dag ur:
Stjarn an-Keflavík LB kvenna
Sport-Molar
4. flokk ur GRV
Ís lands meist ari!
Fj ó r ð i f l o k k u r G RV stúlkna varð Ís lands-meist ari í 7 manna bolta
í knattspyrnu eft ir frækna
frammi stöðu í úr slita keppni
Ís lands móts ins sem hald ið var
á Ólafs firði um helg ina.
GRV er sam ein að lið Grinda-
vík ur, Reyn is og Víð is og má
segja að gengi lið anna hef ur
ver ið með ólík ind um þetta
fyrsta ár sam starfs ins.
Þær unnu þrjá leiki og gerðu eitt
jafn tefli gegn sterk ustu lið um
lands ins á leið sinni til meist ara-
tit il ins. Þetta er fyrsti stóri tit ill
Reyn is og Víð is í yngri flokk um
og sagði Þrá inn Mar íus son, þjálf-
ari stúlkn anna, að hann von aði
að að stand end ur lið anna héldu
sam starf inu áfram.
3. flokk ur kvenna hjá GRV og 4.
flokk ur karla RV (bara Reyn ir
og Víð ir) eru enn í keppni um
tit il inn og verð ur fróð legt að sjá
hvern ig fer hjá þeim.
I n n r i t u n í
k ö r f u b o l t a -
æf ingar fy r ir
s t r á k a o g
stelpur í 6. bekk
og yngri verður
fimmtudaginn
1. september í
K-húsinu á milli
kl. 16 og 20.
Innritun fyrir eldri
krakkana verður
n á n a r a u g l ý s t
síðar.
U n g l i n g a r á ð
Körfuknattleiks-
deildar Keflavíkur.
Innritun yngri flokka