Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.2005, Side 1

Víkurfréttir - 01.09.2005, Side 1
�������������������������������� �������������������������� 35. tölublað • 26. árgangur Fimmtudaguri nn 1. septemb er 2005 90,1% Suðurnesjamanna lesa Víkurfréttir vikulega AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Vikurfrettir_HEKLU_borði_fin2.FH11 Tue Apr 05 14:42:09 2005 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY KNýjar perur í ljósin á Berginu! Félagarnir Jón Ragnar Reynisson og Stefán Agnar Hjörleifsson hjá Nesraf/Rafbúð R.Ó. voru í gær að leggja lokahönd á að skipta um allar perur í ljósunum á Keflavíkurbjargi, sem verða tendruð á hápunkti Ljósanætur í Reykjanesbæ sem sett verður formlega í dag og stendur fram á sunnudag. Að sögn Jóns Ragnars er ástand ljósanna gott og þau hafa blessunarlega sloppið undan skemmdarvörgum þau fimm ár sem þau hafa verið á Berginu. Árlega hafa tugþúsundir safnast saman í miðbænum til að fylgjast með dagskrá Ljósanætur sem er önnur stærsta bæjarhátíðin hér á landi á eftir menningarnótt í Reykjavík. Ljósin verða tendruð á laugardagskvöld kl. 22 Dagskrá Ljósanætur í Reykja- nesbæ fylgir Víkurfréttum í dag. Um er að ræða 64 síðna rit með dagskrá fyrir dagana 1. til 4. september, auk handhægra upplýsinga sem gott er að vita þegar komið er niður í bæ. Dagskránni er dreift í öll hús á Suðurnesjum og liggur einnig frammi í verslunum á hátíðarsvæðinu. Ljósanótt hefst í dag - dagskráin fylgir Víkurfréttum í dag!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.