Víkurfréttir - 01.09.2005, Side 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
fréttir
Allt að verða klárt fyrir Ljósanótt sem byrjar í dag
Stuttar
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
Á laug ar dag inn stöðv-aði lög regla mann sem ók um á bif reið
með nagla dekkj um. Hann
var einnig grun að ur um
ölv un við akst ur og fékk að
fara heim eft ir skýrslu töku
og blóð rann sókn.
Einnig fékk einn öku mað ur
sekt fyr ir að nota ekki ör ygg-
is belti og fimm ung menni
voru áminnt fyr ir að vera á
reið hjól um án þess að nota
ör ygg is hjálma.
Fram kvæmd um við göngu stíga í Vog um fer að ljúka, en þær hafa stað ið síð asta árið. Verk taka fyr ir tæk ið Rek an sá um verk ið,
en til boð þeirra í verk ið hljóð aði upp á 11.4 millj-
ón ir, eða rúm lega 71% af kostn að ar á ætl un.
Nú er ver ið að bera topp efni í stíg ana og seg ir á
heima síðu Vatns leysu strand ar hrepps að mal bik-
un ar fram kvæmd ir fari í gang í vik unni. Einnig
er ver ið að und ir búa mal bik un á Heið ar gerði og
Hafn ar götu ásamt lag fær ingu á kant stein um og
hol um.
Vogar á Vatnsleysuströnd
Fram kvæmd um við göngu stíga að ljúka
Tek inn full ur
á negld um
Lög regla þurfti að hafa af skipti af sam kvæm is-gest um í fjöl býl is húsi
í Kefla vík að fara nótt sunnu-
dags þar sem mik ill há vaði
raskaði ró ná granna. Þá var
áfengi tek ið af þrem ur ung-
menn um sem höfðu ekki
ald ur til að neyta eða höndla
með slíkt.
Lög regla var einnig köll uð
til í Bláa lón ið en þar hafði
mað ur skorist á hendi. Hafði
hann klemmt hendi í æf ing ar-
tæki í lík ams rækt ar stöð inni
sem þar er.
Lög regla köll uð
út vegna há-
vaða í heima-
húsi í Keflavík
Hin svo kall aða Hollywood-inn rás sem átti sér stað í Reykja nes bæ í sum ar hef ur sín áhrif á Ljósa nótt í Reykja nes bæ. Þannig
mun Steven Riley, einn eft ir sótt asti tækni brellu-
meist ari, taka þátt í setn ing ar at höfn Ljósanæt ur
í dag, fimmtu dag.
Hann starfar nú að kvik mynd inni Flags of Our
Fathers en fer ill hans er einn sá glæsi leg asti í
Hollywood þeg ar það kem ur að því að blekkja
aug að. Kvik mynd ir sem hann hef ur unn ið að eru
t.d. The Is land, xXx: State of the Union, Milli on
Doll ar Baby, The Avi ator, Myst ic River, Blood
Work, Wind tal kers, Spider-Man, Pearl Harbor,
Arma geddon, Out br eak og Fatal In stinct.
For mað ur Ljósanæt ur, Stein þór Jóns son, býð ur
gesti vel komna og kynn ir. Bæj ar stjóri Árni Sig-
fús son set ur há tíð ina. Steven Riley, hef ur stutta
tölu og Vé dís Her vör syng ur Ljósa lag ið 2004.
Grunn skóla börn koma í skrúð göng um frá skól um
sín um og 2500 blöðr um verð ur sleppt til him ins.
All ir eru vel komn ir á setn ing ar at höfn ina.
Þá hef ur spurst út að tækni brellu meist ar ar verði
inn an hand ar við flug elda sýn ing una á laug ar dags-
kvöld ið en sprengi efni og púð ur er þeim hug-
leik ið í stór mynd inni Flags of our Fathers, sem nú
er ver ið að taka upp í Reykja nes bæ og í Krýsu vík.
HOLLYWOOD
Á LJÓSA NÓTT H
eið ar Ás geirs son,
fram sókn ar flokki,
hef ur ósk að eft ir
lausn frá störf um í bæj ar-
stjórn Sand gerð is vegna
brott flutn ings. Þetta var
kynnt á fundi bæj ar ráðs í
síð ustu.
Í fund ar gerð seg ir að bæj-
ar ráð vill fyr ir hönd bæj ar-
stjórn ar þakka Heið ari fyr ir
störf á veg um bæj ar fé lags ins
og ósk ar hon um alls vel-
farn að ar á nýj um starfs vett-
vangi. Har ald ur Hin riks son
er fyrsti vara mað ur fram-
sókn ar manna í Sand gerði
og mun því taka sæti Heið-
ars fram til kosn inga sem
verða næsta vor.
Rúða var brot in í versl-un ar hús næði við Hafn-ar götu á mánu dag inn.
Grjót i v ar kastað inn um
glugg an, en svo virð ist sem við-
kom andi hafi ekki far ið inn.
Þá barst eitt út kall þar sem ölv-
uð um manni var ekið til síns
heima.
Um kl. 1 í nótt var kvart að
und an há vaða frá sam kvæmi í
fjöl býl is húsi. Rætt var við hús-
ráð anda sem lof aði að hafa
lægra.
Braut rúðu
í versl un
Hætt ir í
bæj ar stjórn
Sand gerð is