Víkurfréttir - 01.09.2005, Síða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA
Njarð vík mun ekki tefla fram liði í 1. deild kvenna í körfuknatt-
leik í vet ur. Þetta stað festi
stjórn körfuknatt leiks deild ar-
inn ar í til kynn ingu sem þeir
gáfu út á þriðju dags kvöld.
Í til kynn ing unni seg ir að æf inga-
sókn hafi ver ið afar dræm og til
þess að halda úti liði hefði þurft
að fá til liðs ins 3-4 er lenda leik-
menn sem hefði ekki ver ið ásætt-
an leg ur kost ur. Einnig seg ir að
nú muni stjórn in ein beita sér að
því að hlúa vel að yngri flokka
starf inu í þeirri von að það
skili lið inu aft ur í 1. deild ina að
nokkrum árum liðn um.
Ingi björg Elva Vil bergs dótt ir og
Mar grét Kara Sturlu dótt ir, sem
léku áður með Njarð vík hafa
geng ið til iðs við Kefla vík.
Njarð vík ur kon ur hætta keppni
Evr ópu draum ur Kefl vík ing ar er úti þetta árið, en þeir töp uðu gegn þýska úr vals-deild ar lið inu Mainz á Laug ar dals velli með-
tveim ur mörk um gegn engu.
Þannig fóru leik ar einnig í fyrri leik lið anna og
hrósuðu Þjóð verjarn ir því sigri ásamt frá bær um
stuðn ings mönn um sín um sem fylgdu þeim
hing að til lands. Stuðn ings menn Kefla vík ur
skemmtu sér líka vel þrátt fyr ir að mögu leik ar
þeirra manna væru litl ir og hlakka ef laust til að fá
að upp lifa Evr ópu stemmn ingu á næsta ári.
Evrópudraumurinn úti!
Körfuknatt leiks deild Kefla vík ur hef ur náð sam komu lagi við Banda ríkja mann inn Res hea Bristol um að hún leiki með lið inu í Úr vals deild kvenna í vet ur, en hún lék eins og
kunn ugt er með lið inu fram an af vetri í fyrra.
Hún var áber andi besti mað ur deild ar inn ar áður en hún þurfti að yf-
ir gefa lið ið vegna per sónu legra mála.Geng ið var frá samn ing um við
Bristol fyr ir skemmstu, en ljóst er að Kefla vík ur stúlk ur verða erf ið ar
viður eign ar með hana inn an borðs.
Bristol á ný til Kefla vík ur
Un n d ó r S i g u r ð s s o n er s n ú i n n a f t u r t i l Grindavíkur og mun
í vetur þjálfa meistaraflokk
kvenna í körfuknattleik þar í
bæ. Liðið beið lægri hlut gegn
Haukum í bikarkeppninni
á síðustu leiktíð og sá á eftir
Íslandsmeistaratitlinum upp
í hendur Keflavíkurkvenna.
Víkurfréttir tóku púlsinn á
Unndóri og ræddu við hann
um komandi leiktíð.
1 . H v e r n i g h e f u r u n d i r -
búningstímabilið gengið?
Undirbúningurinn er enn í
fullum gangi og gengur vonum
framar, allur mannskapurinn
er byrjaður að æfa og erlendi
leikmaðurinn er mættur til
okkar. Það er æft 6 sinnum í
viku en stefnt er að því að liðið
verði komið í mjög gott form er
leiktíðin hefst.
2. Átt þú von á því að það
bætist enn frekar í hópinn?
Ég er kominn með fullmannað
lið.
3 . H v e r e r u m a r k m i ð
Grindavíkur fyrir veturinn?
Markmið okkar eru að fara í
hvern leik til þess að vinna hann
og stefnum að því að taka alla
þá titla sem í boði eru.
4. Hvernig er að vera kominn
heim?
Það er frábært að vera kominn
heim þar sem umgjörðin í
Grindavík í kringum körfu-
boltann er alltaf til fyrirmyndar
og sérstaklega þetta árið.
5. Þín spá fyrir 1. deild kvenna
í vetur:
1. Grindavík
2. Keflavík
3. Haukar
4. ÍS
5. Breiðablik
6. KR
„Stefnum á alla titla
sem í boði eru“
Unndór sést hér
í leik með ÍS, en
hann þjálfaði þær
í fyrravetur.
Sportspjall VF: Unndór Sigurðsson
Hólmar Örn Rúnarsson í
baráttu við ein leikmann
Mainz.
Hann var ekki á skotskónum
gegn þýska liðinu, en
bætti um betur og skoraði
sigurmarkið gegn Fylki í
Árbænum.
Ljó
sm
yn
d/
AM
G