Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.2005, Qupperneq 22

Víkurfréttir - 01.09.2005, Qupperneq 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Á d ö g u n u m f ó r P ú t t -klúbbur Suður nesja til Reykjavíkur í boði Golfklúbbs Reykjavíkur að Korpúlfsstaðar velli, til að “vígja” nýjan púttvöll hjá þeim. Mættir voru 44 púttarar frá okkur og kepptu innbyrðis á tveim 18 holu völlum. Vellirnir voru mjög góðir, en öðru vísi en þeir sem PS-liðar eru vanir hér suðurfrá. Tók það púttara dálítin tíma að venjast, en sigurvegarar urður sem hér segir: Konur: 1. sæti Gerða Halldórsdóttir 2. sæti María Einarsdóttir 3. sæti Sesselja Þorðardóttir Bingóverðlaun hlaut svo Regína Guðmundsdóttir með 3 bingó (aldrei unnist á færri höggum) Karlar: 1. sæti Guðmundur Ólafsson 2. sæti Eiríkur Ólafsson 3. sæti Þorkell Indriðason, sem einnig vann til Bingó verðlauna með 4 bingó. Verðlaun sem og glæsilegar ve i t i n g a r vo r u ve i t t a r a f Golfklúbbnum. Verðlaunin afhenti Margeir Vilhjálmsson, og kann púttklúbburinn honum og GR miklar þakkir. Gerða og Guðmundur hrósa sigri á klúbbmóti PS í Reykjavík Grind vík ing ar unnu fræk inn sig ur á Fram í mikl um botns-lag í Lands banka deild karla um helg ina. Loka töl ur á Grinda vík ur velli voru 3-1, en Grind vík ing ar leiddu í hálf- leik, 2-0. Ósk ar Örn Hauks son, Óli Stef án Fló vents son og Paul McS hane skor uðu mörk Grind vík inga. Næsti leik ur þeirra er gegn Þrótti á úti velli en Þróttat eru þeg ar falln ir. Von ar glæta hjá Njarð vík Svo gæti enn ver ið að Njarð vík ing ar myndu leika í 1. deild á næstu leik tíð en 5-1 stór sig ur liðs ins gegn Hug inn í 2. deild inni s.l. laug ar- dag ýtti und ir þær vanga velt ur. Njarð vík ing ar eru í 3. sæti 2. deild ar með 28 stig en Stjarn an (30 stig) og Leikn ir (34 stig) eru um þess ar mund ir á toppi deild ar inn ar. Á morg un halda Njarð vík ing ar til Reykja vík ur og leika gegn Leikni, topp lið inu, kl. 18:00. Síð asti leik ur liðs ins er svo gegn Stjörn unni á Njarð vík ur velli laug ar dag inn 10. sept em ber. Ann ar tit ill hjá Grinda vík Grind vík ing ar sigr uðu á Hraðmóti Vals í körfuknatt leik sem hald ið var fyr ir skemmstu. Þeir gulu lögðu Þór frá Ak ur eyri, nokk uð auð- veld lega að velli, 88-54 og unnu þar með alla sína leiki í mót inu. Er þetta því ann að und ir bún ings mót ið sem Grind vík ing ar sigra á en fyrr í sum ar urðu þeir Bíla vík ur meist ar ar en það mót fór fram í Ljóna gryfj unni. Mót ið er fyrst og fremst hugs að sem æf inga mót og fengu ung ir og efni leg ir leik menn að spreyta sig og leggja inn í reynslu bank ann. Jónas og Hörð ur í U 21 árs lið inu Knatt spyrnu menn irn ir Jónas Guðni Sæv ars son og Hörð ur Sveins- son, sem báð ir leika með knatt spyrnu liði Kefla vík ur, verða í U 21 árs hópn um sem mæt ir Króöt um og Búl gör um á næstu dög um.Leik- irn ir báð ir eru lið ir í und ankeppni Evr ópu móts ins. Leik ur inn gegn Króöt um er hér á Ís landi og fer hann fram á KR velli í Reykja vík og hefst kl. 17:00 á morg un.Seinni leik ur inn sem er gegn Búlgar íu fer fram í Sofia mið viku dag inn 6. sept em ber. sport@vf.is Keflvíkingurinn Arnar Freyr Jónsson er ekki hár í samanburði við Yao Ming, einn besta körfuknattleiksmann heims. Ming, sem átti góða leiki með kínverska landsliðinu í tveimur sigrum gegn Íslandi er heilir 228 sm á hæð. Suðurnesjamennirnir í landsliðinu stóðu sig vel, sérstaklega Magnús Gunnarsson, sem skoraði 21 stig í seinni leiknum. Arnar og Golíat Ljó sm yn d/ Ge tt y I m ag es

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.