Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.02.2006, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.02.2006, Blaðsíða 2
Febrúar 2006 Vikhitafrá meöallagi 1961-1990, Febrúar2006 -24’ -23’ -22* -21* -20’ -19* -18* -17* -16* -15* -14* Úrkoma % af meðalúrkomu 1961-1990, Febrúar 2006 -24* -23* -22* -21* -20* -19* -18* -ir -16* -15* -14* Við hám - og lágm.mælingar cr skipt milli sólarhr. kl. 18 cða 21, ekki kl. 24. Reykjavík Dag Mcðal Hám. Lágm. Date Mean Mclx. Min. 1. 8.2 9.2 4.8 2. 5.6 9.3 5.5 3. 3.3 5.7 0.7 4. 8.2 9.0 3.6 5. 4.0 9.0 2.4 6. -1.1 2.5 -2.3 7. -1.2 0.0 -2.4 8. -5.5 -1.3 -6.8 9. 1.1 5.0 -7.6 10. 5.1 7.7 1.9 11. 2.1 4.8 0.5 12. 4.4 6.4 0.8 13. 4.8 7.5 3.9 14. 2.6 6.0 0.0 15. 0.9 4.3 0.0 16. -2.4 0.2 -4.6 17. 3.3 4.6 -2.7 18. 3.7 5.3 1.4 19. 5.4 7.1 3.7 20. 6.8 9.3 4.2 21. 6.9 9.3 4.4 22. 8.1 9.5 3.3 23. 4.8 8.3 4.1 24. 4.5 6.5 2.7 25. 3.3 6.0 2.4 26. 4.0 6.7 1.5 27. 2.2 6.0 -0.5 28. -1.7 4.0 -3.6 Vindhraði náði aldrei 12 vindstigum í mánuð- inum. Snjódýpt var mæld á 65 stövum þá morgna sem alhvítt var. Mest snjódýpt mældist 30 cm í Klfk þ. 17. og 18. Mesta meðalsnjó- dýpt var 20 cm í Klfk og á 7 öðrum stöðvum var hún 11-20 cm. A öðrum stöðv- um var meðalsnjódýpt 10 cm eða minni. Þrumur heyrðust þ. 8. í Rkhl. Loftsjón: Norðurljós sáust nokkuð víða í mánuð- inum og rosabaugur sást um tunglið í L.Avík þ. 6. og 9. og á Fghm þ. 6. Skaðar: Aftakaveður gerði á Flateyri þ. 10. með þeim afleiðingum að gamalt trésmíðaverkstæði splundraðist. Miklar skemmdir urðu bæði á húsum og bílum af braki sem dreifðist yfir stórt svæði. Skriður féllu úr Steinafjalli, beint fyrir ofan bæinn Steina I undir Eyjafjöllum þ. 10. Overulegar skemmdir urðu af þeirra völdum. Snjóflóð féll á veginn milli Súðavíkur og ísafjarðar þ. 16. og var bíl ekið inn í snjóflóðið en engan sakaði. Mikil snjóflóð féllu í Skútudal í Siglufirði aðfaranótt þ. 18. og fóru yfir öll mannvirki hitaveitunnar, en litlar sem engar skemmdir urðu. Þ. 19. féll snjóflóð á rafmagnslínu frá Skeiðsfossvirkjun til Ólafsfjarðar og Siglufjarðar og fór rafmagn þar af um tíma. Vatn flæddi úr Hvítá yfir vegi í Hrunamannahreppi þ. 22. sökum mikilla leysinga og úrkomu. Þ. 25. féll jeppi með tvo menn í sprungu á Hofsjökli. Annar mannanna lést en hinn slasaðist alvarlega. (10)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.