Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.04.2006, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.04.2006, Blaðsíða 2
Apríl 2006 Vik hita frá meðallagi 1961-1990, Apríl 2006 -24* -23* -22* -21* -20* -19* -18' -17* -16* -15* -14* Úrkoma % af meðalúrkomu 1961-1990, Apríl 2006 Við hám.- og lágnxmælingar cr skipt milli sólarhr. kl. 18 cða 21, ckki kl. 24. Reykjavík Dag Mcðal Hám. Lágm. Date Mean Max. Min. 1. -3.0 1.6 -3.5 2. -2.2 0.6 -6.5 3. -0.9 4.6 -7.0 4. 2.2 4.5 0.0 5. -1.9 4.7 -3.8 6. -1.7 0.2 -3.1 7. -0.5 3.7 -4.4 8. 0.2 3.0 -3.3 9. 4.1 5.6 -1.5 10. 4.3 7.6 2.6 11. 1.8 4.5 1.0 12. 0.6 4.6 -4.2 13. 0.2 4.4 -1.7 14. 1.2 4.6 -2.7 15. 1.7 4.7 -1.1 16. 1.3 3.5 0.0 17. 2.7 5.9 0.5 18. 1.7 5.4 -3.1 19. 2.0 4.9 -1.3 20. 3.7 7.4 -0.8 21. 4.1 7.7 2.3 22. 1.7 4.5 0.4 23. 2.5 5.7 -1.6 24. 2.0 5.5 -0.6 25. 1.9 4.9 -0.5 26. 3.9 7.4 -0.2 27. 6.7 9.7 2.8 28. 8.4 13.2 3.2 29. 7.0 12.5 6.4 30. 4.7 7.8 3.2 -24* -23* -22* -21* -20* -19* -18* -ir -16* -15* -14* Vindhraði náði 12 vindstigum í Vm, þ. 6. (34,0 m/s). Snjódýpt var mæld á 80 stövum þá morgna sem alhvítt var. Mest snjódýpt mældist 95 cm í Klfk þ. 17.,18.,19. og 20. Mesta meðalsnjódýpt var 73 cm í Svn. A 4 öðrum stöðvum var meðalsnjódýpt yfír 40 cm, á 9 stöðvum 21-40 cm, á 16 stöðvum 11-20 cm og á 50 stöðvum var meðal- snjódýpt 10 cm eða minni. Þrumur heyrðust þ. 24. á Kvsk, þ. 25. í Skfl og báða dagana á Fghm. Skaðar: Vonskuveður gerði þ. 5. með stormi og stórhríð á norðan- og vestanverðu landinu og lá við óhöppum bæði til sjós og lands. Snjóflóð féll á bíla á Súðavíkurhlíð og klemmdist einn maður milli bíla og fótbrotnaði. Viðbúnaður var vegna 3ja línubáta sem voru við veiðar úti fyrir Amarfirði, en þeir náðu til lands á Þingeyri eftir nokkrar hrakningar. Stórt snjóflóð féll í Hoffellsdai uppaf Fáskrúðsfirði þ. 10. Tveir menn voru á vélsleða í dalnurn og lenti annar þeirra í flóðinu og lést. Hlaup hófst í Skaftá þ. 21. og náði hámarki þ. 23. (26)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.