Dagsbrún - 01.09.1895, Qupperneq 5
— 133 —
Vér höfum kastað trúnni 4 syndafallið, á g-jörspilling manna, á
hið logandi viti, þar sem sálir syndaranna áttu að brenna um alia
eilífð án þess noklrur dropi vatns væri til þess að kæla tungu jpeirra.
En í stað þessarar voðakenningar höfurn vér orðið jiess visari, að frá
því sköpunin byrjaði hefir lífið, vitið, trúin, mannkynið verið að
stíga af cinni tröppunni á aðra, og einlægt af iægri á hærri tröppu.
I stað þess að falla, hefir maðurinn einlægt verið að hefja sig upp,
þangað til hann loks finnur það, að hann er barn föðursins á himn-
um, þó að það sö enn þá ekki opinbert, hvað hann verða muni. Er
það ekki miklu betra, er það ekki fagnaðarboðskapur sem boðast
ætti öllurn þjóðum? ' Gamla hræðan um helvíti, er bábilja ein.
Stundum kemur það fyrir, að menn brígsia oss um það, að
þessar nýju kenningar útiloki hugmyndina um guð, að hann hafiþá
ekkert að gei-a framar, Þær útiioka hugmyndina um hinn grimma,
he'ftuga Gyðinga-guð, það er liverju orði sannara, — um guð þann,
sem kvelur börnin sin í eilífum vítisloga. En það ætti þó að vera
sannarlegt fagnaðarefni fyrir heim allan, að geta kastað þessari
Iiugmynd, og vitað fyrir víst, að hún er ósönn. Vér ættum aliir að
gleðjast við það, eins og maður gleðst, er hann vaknar af vondum
draumi. En er það þá svo að vér séum búnir að tapa guði? Ef að
menn skilja guð svo, að hann sé í mannslíki og sitji einhverstaðar í
hæðum himnanna í hásæti sínu, þá gctum vér sagt, að sú hugmynd
sé dauð, sá guð genginn í gröf sína. En sá guð, sem vér Iiöfum
fundið, er miklu vcglegri, meiri og dýrðlegri, en þessi gamla liug-
mynd, meiri cn svo að honum vcrði lýst. Jesús Ivristur lýsti honuin
best, er liann sagði: “Guð er andi, og þeir sem tilbiðja liann, eiga
að tilbiðja hann í anda og sannleika.” Hann cr andinn í alhcimin-
um, og cins og andi mamisins, sem cr að eins neisti at' guðs anda,
opinberar sig cða veldur hreifingum hvers einasta vöðva í líkama
mannsins. cins opinberar guðs andi sig í hverri smáögn alheimsins.
Hann er lifið, afiið, hugsunin, ásún, hjartað í öllum hinum víða heimi.
Aldrei áður fyná höfum vér haft cins ástæðu til þess að segja: “Ég
trúi á guð,” sem cinmitt nú, því að nú erum vér fyrst farnir að
þekkja hcim, scm cr verður þcss og samboðinn þvi, að vcra bústað-
ur hins eilífa anda; nú er það fyrst, en ekki fyrri, að vcr ei'um
farnir að hafa hugmyftd um guð, sem er þess vcrður, að búa í þcss-
um nýja alhcimi.
Enn cr oss brígslað um það, að með því að bylta öllu þessu
góða, gamla um koll, þá höfum vér eyðilagt trúna á Jcsúm Ivrist.
Það er víst, að vér höfum kastað trúnni á guðinn Ivrist, sem full var