Dagsbrún - 01.09.1895, Síða 8

Dagsbrún - 01.09.1895, Síða 8
— 136 — það, að vðr verðum léttari, glaðari, færari að ínæta lífinu og þraut- um þess í öllutn mögulegum myndum. Sem dæmi og fyrirmynd höfum vér hina mestu ágætismenn heimsins. 0g f'yrir þessa monn liefir dauðinn enga ógnun í för með sér, liann er vclkominn gestur hvenær sem hann kemur. Hann er eins og sendiboði að sælcja þá og flytja úr göailum hýbýlum í önnur ný, og í þcssum nýju bústöðum hinummegin heidur maðurinn einiægt áfram að íulikomnast stig af stigi, tröppu af tröppu. Yér þökkurn þér, elskulegi faðir, fyrir þennan möguleika t.il fullkomnunar mannlegrar sálar. Hjáipa þú o?s til þess, að halda einiægt áfram og upp á við, að líta ekki afcur, en iiorfa einlægt fram, að keppa eftir samfélagi við þig, að öðlast einlægt meira og meira af þínum guðdómlega anda. MÓTSAGNIR BIBLTUNNAR. —— Þeir eru sumir til enn þá, scm ekki mega heyra það, að til séu mótsagnir í biblíunni. Hugsun þeirra er að nokkru leyti rétt, því þcir íinna það, að guðdómlegt orð hlýtur æfinlega að segja satt, í því getur engin mótsögn verið, því að þá væri það ekki sannieikan- um samlcvæmt. En þctta, að segja, að í biblíunni séu engar mót- sagnir, það segja menn annaðhvort fyrir þá sök, að menn þekkja okki innihald hennar nægilega, eða af einlivsrjum enn verri ástæð- um. Því það má sýna fram á þann ógna fjölda af mótsögnum í henni, að hverjum sem nokkuð gætir að þeim, getur ekki komið til hugar, að trúa því, að hún sé guðdómlega innblásin bók, því að þessar mótsagnir sýna það og sanna, að liún getur ekki verið það, getur ómögulega verið guðdómlegt rit. Það er harla undarlegt, að menn skuli ekki almennara en verið hefir, hafa tekið eftir þessu. Það er eins og menn liafi látið teyma sig blinda á báðum augum, eða þá að menn virði að vcttugi allan sannleika, og skirrist ekki við að teija það heilagan, guðdómlegan sannleika, sem annaðhvort er bull og endileysa, eða er sannleikanum alveg mótstríðandi. Til þcss að sýna það, að þetta er ekki tekið úr lausu lofti, skul- um vér hér koma með nokkur dæmi úr ritningunni, og þegar þau eru komin öll, mun einhverjum finnast nóg um þá fjársjóðu íþessari bók, sem þeir hafa alt til þcssa bygt á sáluhjálp sína. Jóh. 4., 24. segii-, að guð sé andi ólíkamlegur, og hefir liann þá

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.