Dagsbrún - 01.09.1895, Blaðsíða 16

Dagsbrún - 01.09.1895, Blaðsíða 16
— 144 — hvers manns. sem lcs hana með atliygli, og sem annars er hægt að sann- fæi'a................. Stmiti ii p.'n, Septcmber’95. .....En sii Únítaratrú, sem þar er hoðnð, eralt öðruvísi að áferð og úil.ti en hin guðlastandi viðrstyggð, sém borin er á borð fyrir fólk í Dags- brún og þesskonar ritverkum.............. [þar kom nú heldur en ekki “hljóð úr horni,” piltar ! Það er næn i eins og Winnipeg-páflnn hafi einhvern ýmigust á Dagsbrún ! Ojæja, hon- um or vorkun, tötrinu, “sannleikanum verður hver sárreiðastur.” Betra fyrir hann samt, að láta Sigtrygg ‘ leppa” skamtnirnar til vor framvegis, eins og fyrri.j TIL ]\IINNIS. Eftirfylgjandi mcnn hafa góðfúslega lofað, að liafa á hendi útsölu og innköllun fyrir Dagshrún hver í sínu bygðarlagi : Minneota, Minn.: Mr. G. A Dalmann, Hallson N. Dak.: Mr. Thorl. Thorfinsson. Mountain, N. Dak.: Mr. Björn Halldórsson. Mr. Br. Brynjólfsson. Pembina, N. Dak.: Mr. B. F. Jósafatsson. Spanisli Pork, Utali : Mr. Einar H. Johnson. Seattle, Wash.: Mr. Gísli Sæmundsson. Victoria, B. C.: Mr. Ásgeir J. Lindal. Tindastóll, Alta : Mr. St. G. Stephansson. Selkirk, Man.; Mr. Baldvin Helgason. "VVestbourne, Man.: Mr. Ingimundur Ólafsson Húsavík, Man.: Mr. Stefán Ó. Eiríksson. Hnausa P. O., Man.: Mr. Sigurður J. Vídal. Hecla P. 0., Man.: Mr. Páll Jakobsson. Kaupendur vorir geta því greitt andvirðið, annaðhvort til þessara ofan- greindu manna, eða sent það, í Reginterecl Letter eða P. 0. Money Order, 1 M. Pjetnrssonar. P. 0. Box 305, Winnipeg, Man. beint til Margir eiga enn óborgað þetta ár Dagsbrúnar. Oss liggur á skilding- um um þessar mundir. Látið því ekki dragast lengur, góðir drengir, að senda oss dollarinn. I day er betri tími en d morgwt. Inn á hvert einasta lieimili á Dagsbrún að komast. 4 fylgirit ókeypis. Útsölumenn ! gleymið ekki þessu. — Næsta blað kemur út innan 10 daga. Gefið út af Únítarasöfnuðinum í Winnipeg. Eitstjóri : Magnús J. Skaptason. 648 William Ave. Péhirðir og afgreiðslumaður : Magnús PÉtursson. 601 Koss Ave., Winnipeg. Heimskringla Prtg. & Publ. Co.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.