Dagsbrún - 01.02.1896, Page 7

Dagsbrún - 01.02.1896, Page 7
— 23 — komna þekkingu, þii gæti hann ekki verið trúaður. Trúin er frem- ur öllu öðru tilflnning. Hugsun getur verið með trúnni, getur upp- lýst. liana og gert hana göfugri, en ekki skapað hana. Trúin kemur frá lijartanu en ekki höfðinu. Ég hygg, að enginn muni hafa á móti þcssu. Þctta er svo ijóst í allri síigu mannkynsins. Trúin er ástríða, trúmaðurinn er liríflnn—innblásinn, ef menn vilja kalla það svo, en það eru tilfinningarnar, sem eru innblásnar, en ekki vitið. Gjörið því trúna hreina og veglega, svo Ijómandi sem þéi- viljið og getið, í listunum, í skáldskapnum, í lífinu — en einlægt verður hún þó tilflnning. En nú sjá menn það, að eftir eðli sínu er tilflnningin,—sem til- finning eingöngu — blind, hlutdræg og gjörræðisfull. Ilið forna máltæki segir, að “ástin sé blind.” Þetta er reynsla mannanna. Hvað er fegurra og yndislegra, en ástin móðurinnar til barnsins síns? Fyrir þetta barn sitt vill hún fúslega og gersamlega frtrnfæra sjálfri sér. En hún vill einnig fúslega fórnfæra öðrum fyrir það, ef að hún íer eingöngu eftir tilflnningum sínum. Hiti og ákafl ástar hennar blindar hana fyrir öllu öðru,—fyrir velferð annara, fyrir sanngirnis og réttarkröfum þeirra. Það þarf ekki að skýra fcetta betur. Eðli og einkenni alirar tilflnningar, hvort helclur það er trú eða ást, er klutdrægni — það að vera blindur fyrir öllu öðru en því, sem til- flnningin gengur út á. Allir hoimspekingar lialda því fastlega fram — og guðfræðingar líka— að tilfinningin vcrði að stjórnast af skyn- seminni. Ilún verður að hafa vitið fyrir leiðtega. Menn mcga ekki treysta tilfinningum sínurn, heklur dómgreindinni. Móðirin má ekki ætíð gcra það scm ástin býður henni. Ef að trúin á að hala góð álirif á manninn þá verður hún að vera sameinuð skynseminni, vísindunum, mentun, upplýsing og sið- gæði. Hinum blindu hvötum trúarinnar má ómögulega gcía lausan tauminn. Ilvað er hún þá þcssi sameining ríkis og trúar, eftir þessum ó- hagganlegu forsetningum, nefnilega að ríkið sé aíl cn trúin tilfinn- ing? Það er ekkert annað 'en samcining blindrar tilfinningar ogdýrs- legs afls. Þetta er það og ekkcrt annað, og þéssi sameining hetír á liðnum öldum gert sögu mannkyusins að sögu blóðs og skcllinga. Hvenær sem trúin hefir brugðið sverðinu, licfir iiún deytt millíónir manna. Þvl að trúin cr vafalaust hin sterkasta ástríða manna, þeg- ar hún gengur í bandalag við likamlegt afl og notar það sér til cfl- ingar. Hún verður sem hvirfilbylur, fcm eyðilcggur alt hvað fyrir er, Er það vilji vor, að rita þær upp aftur þcssar voðalegu blaðsíð-

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.