Morgunblaðið - 31.08.2017, Page 14
Illugi Gunnars-
son, fyrrverandi
menntamálaráðherra,
flutti á dögunum fyrir-
lestur um fjórðu iðnbylt-
inguna í samkomusal
Þjóðminjasafns Íslands í
tilefni af 50 ára afmæli
sínu.
Fjórða iðnbyltingin
mótar í vaxandi mæli
framleiðslu, þekkingar-
sköpun og afþreyingu í
heiminum.
Fyrirlestur
um fjórðu
iðnbyltinguna
Einar Guðfinnsson fyrrverandi forseti
Alþingis, Vilhjálmur Bjarnason þing-
maður og Guðrún Nordal for-
stöðumaður Árnastofnunar.
Birgir Ármannsson þingmaður,
Styrmir Gunnarsson fyrrverandi
ritstjóri og Hrafnkell Gíslason for-
stjóri Póst- og fjarskiptastofnunar.
Hildur Sverrisdóttir þingmaður, Sigríð-
ur Snævarr sendiherra, Þórdís Kol-
brún R. Gylfadóttir ráðherra og Áslaug
Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður.
Illugi ræddi um áhrif
tæknibyltingarinnar
á atvinnuhætti og
tekjudreifingu.
Morgunblaðið/Hanna
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2017FÓLK
Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Skútan
GÆÐA BAKKAMATUR
Sjá heimasíðu
www.veislulist.is
Veislulist afgreiðir hádegismat í bökkum alla daga ársins,
bæði fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Í yfir 40 ár hefur Veislulist
lagt áherslu á góða
þjónustu og framúrskaran
matreiðslu.
Hádegismatur
Verð
kr. 1.370
Lágmark 3 bakkar
+ sendingargjald
d
MisMUnAndi
RéTTiR AllA dAGA
viKUnnAR
EldUM EinniG fyRiR
MöTUnEyTi
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 533 6040, www.stimplar.is
Einnig mikið úrval af hurða-
og póstkassaskiltum,
barmmerkjum og
Stimplar eru okkar fag
hlutamerkjum
og fleira
Áratuga reynsla
Örugg þjónusta
Icelandair Guðrún Aðalsteinsdóttir hefur tekið við starfi
forstöðumanns Þjónustuvara (e. Service Products) í kjölfar
skipulagsbreytinga á sölu- og markaðssviði Icelandair en
sú deild hét áður Sala og þjónusta um borð.
Guðrún starfaði áður sem yfirmaður verkefnastofu og
seinna sem yfirmaður ráðgjafar á sviði rekstrarumbóta og
stefnumótunar í heilbrigðisþjónustu hjá ráðgjafafyrirtækinu Central
Technical Advisory Services á Nýja-Sjálandi, þar sem hún hefur verið bú-
sett undanfarin þrjú ár. Áður starfaði hún hjá Novo Nordisk Engineering í
Kapmannahöfn við verkefnastýringu og áætlanagerð.
Guðrún er rekstrarverkfræðingur með M.Sc. gráðu frá Tækniháskól-
anum í Danmörku.
Guðrún ráðin forstöðumaður þjónustuvara
HS Orka Yngvi Guðmundsson, vélaverkfræðingur, hefur
verið ráðinn til starfa sem verkfræðingur í tækniþjónustu
HS Orku. Helstu verkefni hans verða verkefnastjórnun við
nýframkvæmdir, endurbætur og viðhaldsverkefni í orku-
verum og þróun nýrrar tækni á sviði jarðvarma.
Yngvi hefur reynslu af hönnun og undirbúningi virkjana-
framkvæmda en sérsvið hans eru vélbúnaður, varma- og straumfræði.
Hann hefur starfað hjá Verkís undanfarin ár auk þess sem hann sinnir
kennslu í meistaranámi við Háskóla Íslands.
Yngvi er með B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá HÍ og M.Sc. gráðu frá
Stellensboch University í Suður-Afríku.
Yngvi ráðinn verkfræðingur í tækniþjónustu
VISTASKIPTI FYRIRLESTUR