Ljósið - 01.02.1908, Síða 1

Ljósið - 01.02.1908, Síða 1
LJÓSIÐ TÍMARIT ER MÓTMÆLIR VILLUKENNINGUM VÍGÐRA KENNIMANNA, ER HVORKI VILJA NÉ GETA VARIÐ SIG FYRIR ANDANS SVERÐI EINS MANNS. RITSTJORI, UTGEFANDI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: EINAR JOCHUMSSON. 1. ár Reykjavík, Febrúar 1908. 2.blað. cJKusfarésfrúin. Kvœði til Matthíasar Jochumssonar. Eg hef ekki keílað klerka murnii klerkar mega tala hvað þeir vilja. En hvers vegna byrgja þeir ei brunn, er biblíufróðir snakkar fráleitt skilja? Mustarðstrú þér mína sjáið, meistarinn hefir aldrei dáið, herrann, sem kom himnum frá. Þú ert gylltur þjóðarhani, þinni heimsku ljósið bani; ljósið öllum lýsa á. í þjóðkirkjunni þú varst prestur, þig enn vit og einurð brestur og kraptinn til að segja satt. Vantrú þín er vondur skratti, vantrú kasta skírði Matti, um myrkraverk sín margur datt. Það, Matthías bróðir, máttu vita, að mál fullskýrt eg þori rita, blessaða eg á betri trú, heldur en þá, sem klerkar kenna, kalda málið á að brenna; eg veit, að skilur þetta þú.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.