Ljósið - 01.02.1908, Blaðsíða 3

Ljósið - 01.02.1908, Blaðsíða 3
LJÓSIÐ 11 blessuð kemur lausnarstundin, frelsarans trú sé hrein og heit. Eyða þax-f hér syndasafni, satt á tala í Drottins nafni; óttanum kasta eg nam fyrst. Það gagnar oss ei gömul saga, Guðs börn skírð um bjarta daga trúa eiga á trúan Iírist. Ritning görnul ruslakista, röng hefur verið frá því fyrsta, að fróðir hana festu’ í band. Á hyllum geymd er lieiðin saga, hálærðir um bjarta daga sannleika ei sinna grand. Móeses var maður heiðinn, mér finst ekki beina leiðin enn í krók að elta hann. Gyðingsins var galinn andi, hann grafast á í kristnu landi, Eg segi bræðrum sannleikann, Þjóðprestar í þessu landi þrífast illa — af því fjandi ekki getur veitt þeim vörn. Eg hlýt þeim til synda segja, satan gömlum á að fleygja, kenning röng ei kristnar börn. Sannleikur er sagna beztur, syndir drýgja á ei prestur, skreitni tala ljót er list. Ef liávellærðir hætta að ljúga hér í landi er gott að búa, rétt menn allir kenna Krist. Frelsari manna ei íór i viti,

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.