Ljósið - 01.02.1908, Blaðsíða 4

Ljósið - 01.02.1908, Blaðsíða 4
LJÓSIÐ 12 fræði gamla eg ónýti, guða spjöll eg skírður skil, Þó í skápnum ritning rotni, það rétta þóknast góðum Drotni; fari rangt alt fjandans til. Ei ritaði Jesús ritninguna, rannsakið því biblíuna, brotið þungt er barnagull. Goð dautt ekki guðsmenn skilja, gott brauð herrar þiggja vilja, kirkjan er af kreddum full. Frelsari vor ei fjandann skapti, frelsarinn tekur oss úr hapti, hann því góður hirðir er. Lærðir hafa lygi skapað, lögmálinu góða tapað; þeir nú brjóta skip við sker. Matthías það máttu játa, myrkraverkin undan láta sigurkrafti sannleikans. Hver sem vill ei trú um tala, tímans hneiksli gerir ala og elskar myrkrið andskotans. Matthías vertu með eða móti mér í andans sverða róti, eg óttast vopn þín ekki ögn. Þér afgamall þjónar dauði, þú ei kant að passa sauði, óttinn skapar þína þögn. Lútersk brynja þín er brunnin, blessaður reyndu að opna munninn, Ef að skyrtan enn er til, grip útvalinn gaf mér Þóra

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.