Ljósið - 01.02.1908, Page 8
16
L'J Ó SI Ð
að verða öllum heim til fagnaðar og frelsis, verði oss til
örvæntingar og hugarvíls«.
Það er dagsatt, að bæði prestakennendur vorir og
nemendur þeirra, prestar, fara illa með gott málefni, gleði-
boðskapinn til allra þjóða, þeir þekkja ekki Krist konung
sannleikans, hann hefur aldrei dáið pýslardauða, ekki
heldur lieimneska ijósið, sem myrkursins vinir meðtóku
ekki, ljósið þarf að lýsa mönnunum og sannleikurinn að
gjöra þá frjálsa.
Drottins andi starfi innra í þessum blessuðu leiðtog-
um sem. launaðir eru af almennings fé. Þeir hafa meira
þegið og því meiri skyldum að gegna, en óvitarnir, sem
ekki standa undir laga ábyrð, fyr en þeir eru húnir að
sverja óþarfan eið, sem allir lærðir menn brjóta, því eng-
inn syndugur maður getur liaklið Mósesar lögmál.
"V ísur.
Kirkjunnar enn þá klerka fans, kennir vinum sannleikans,
að drottinn hafi lýðs og lands lent í ríki andslcotans.
Þessi vonda þræla trú þrjóta lilýtur á jörð nú;
almáttugur börn og bú blessar góður minn Jesú
Sannleikurinn sigrað fær; sami er hann og var í gær;
til allra manna náð guðs nær; náð frelsarans er mér kær.
Herrann góður heíir ráð, hauðri á í lengd og bráð,
menn hafa til synda sáð, samt eilífa fá þeir náð.
yv/xy A//A/S S S S X S SS S SS S/SSS S S / ///////// s S' /X X A A / ///// X ///•X/X////////y/'.
Útgefandi tímarits þessa býr í Pingholtsstrœti 15.
Hjá honum fást keypt rit hans »Hróp og lögmál«, »Krist-
indómur« og íleira smávegis.
Útgefandi og ábyrgðarmaður »Ljóssins« kennir að
Iíristur sé drottinn almáttugur, lians andi guð, er stjórna
á kristnum mönnum.
PBENTSMIBJAN outenbebq.