Víkurfréttir - 29.06.2017, Blaðsíða 14
14 fimmtudagur 29. júní 2017VÍKURFRÉTTIR
Hefur þú áhuga á heilsueflandi skólastarfi?
Heilsuleikskólinn Háaleiti í Reykjanesbæ auglýsir eftir:
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfsmanni í deildarstjórastöðu
Heilsuleikskólinn Háaleiti er þriggja deilda leikskóli með um 70 börn. Leikskólinn starfar eftir Heilsustefnunni og
viðmiðum Heilsueflandi leikskóla og leggur ríka áherslu á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssam-
félag þar sem samvinna og gleði ríkir. Skólinn fylgir sameiginlegum matseðli í takti við Næringarstefnu Skóla ehf.
sem hlaut tilnefningu til Orðsporsins 2014 og Fjöreggs NMÍ 2015. Framundan eru ýmis spennandi tækifæri fyrir
áhugasamt fólk í tengslum við þróunarverkefni o.fl.
Við leitum eftir glöðu og lausnamiðuðu fólki sem býr yfir jákvæðni, sjálfstæði, metnaði og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk.
Nánari upplýsingar veitir Þóra Sigrún Hjaltadóttir skólastjóri, sími 426-5276
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólar Skóla ehf. eru:
Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykjanesbæ,
Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og Ungbarnaleikskólinn Ársól í Reykjavík.
Ungmennafélagið Þróttur auglýsir eftir sundþjálfara fyrir tvo
af yngri hópum félagsins fyrir n.k. vetur. Krakkarnir eru á aldr-
inum 6–12 ára. Við leitum eftir faglegum einstakling sem er
tilbúinn að vinna með okkur í uppbyggilegu starfi í Vogum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun september 2017.
Starfið felst í almennri þjálfun, ásamt því að sækja sundmót
með hópunum. Reynsla af sundþjálfun og þátttaka í sundi
og/eða menntun í íþróttafræðum er kostur.
Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Frekari upplýsingar fást hjá
framkvæmdastjóra, MarteinI Ægissyni, í síma 892-6789
eða á netfangið throttur@throttur.net
Það æfa 30 börn sund hjá Þrótti í dag og hefur verið mikill
uppgangur hjá félaginu síðustu árin.
Það tekur ekki nema 8 mín. akstur frá Reykjanesbæ í Voga og
20 mín. frá höfuðborgarsvæðinu.
UNGMENNAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR AUGLÝSIR
STARF SUNDÞJÁLFARA
Reykjanesbæ
Æco þjónusta ehf
Njarðarbraut 17
Njarðvík
Atvinna
Óskum eir að ráða bílvélavirkja til
starfa, um framtíðarstarf er að ræða.
Einnig óskum veið eir starfsmanni
í móttöku á verkstæði með haldbæra
þekkingu á bílum og varahlutum.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Upplýsingar í síma
420-6610 og 842-6615
ATVINNA
Starfsmaður óskast í afgreiðslu
á Fitjabakka 2 - 4.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Vinnutími frá kl. 12:00 til 18:00.
Umsóknareyðublöð eru á staðnum einnig
er hægt að sækja um á steinar@olis.is
Æskilegt að umsækjandi sé ekki yngri en 20 ára.
Vindasöm Sólseturhátíð í Garði
Það er óhætt að segja að ferskir vindar hafi blásið um sólseturshátíðina í Garði þegar hún náði hápunkti sl. laugardag.
Sólin lét sjá sig en köld norðanáttin lét finna fyrir hvössum vindi sínum. Hátíðin stendur alla vikuna og fer stig-
magnandi en nær svo hápunkti á laugardegi. Þá var boðið til skemmtunar á Garðskaga með dagskrá á sviði, bæði að
degi og einnig um kvöldið. Meðfylgjandi ljósmyndir tók myndasmiður Víkurfrétta. Fleiri myndir á vf.is.