Landshagir - 01.11.1999, Page 156
150
Samgöngur, ferðamál o.fl.
Tafla 11.9. Þjóðvegir eftir flokkum og landsvæðum 1. janúar 1999
Table 11.9. Public roads by type and region, 1 January 1999
Kílómetrar Allt Landsvæði Regions Kilometres
landið lceland Reykja- nes Vestur- land Vest- firðir Norðurl vestra Norðurl. eystra Austur- land Suður- land
Þjóðvegir alls 12.689 578 1.889 1.533 1.618 2.090 2.111 2.870 National roads
Stofnvegir 4.306 302 598 785 409 673 921 618 Major roads
Tengivegir 3.907 172 715 386 631 528 481 994 Collector (distributor) roads
Safnvegir 2.306 61 399 260 359 357 363 507 Country roads
Landsvegir 2.170 43 177 102 219 532 346 751 Highland roads
Bundið slitlag á stofn- og tengivegum1 3.439 355 459 410 376 465 606 768 Surfaced and oil-gravelled major and collector roads1
I hlutfalli af stofnvegum og tengivegum alls, % 41,9 74,9 35,0 35,0 36,2 38,7 43,2 47,6 Percentage of major roads and collector roads, total
1 Af þjóðvegum er bundið slitlag nær eingöngu á stofnvegum og tengivegum. Ofnational roads almost only major roads and collector roads are surfaced and
oil-gravelled.
Skýring: Breytt flokkun vega skv. nýjum vegalögum nr. 45/1994. Stofnvegir samsvara þeim vegum sem voru stofnbrautir skv. eldri lögum að viðbættum
aðalumferðaræðum þéttbýlisstaða. Tengivegir svara að miklu leyti til þjóðbrauta skv. eldri lögum, þ.e. opinberir vegir sem tengjast stofnvegum og dreifa umferð
á safnvegi. Safnvegir samsvara að mestu leyti sýsluvegum, þ.e. tenging eins eða fárra býla við vegakerfi. Landsvegir eru fjallvegir og vegir í þjóðgörðum og
vegir að fjölsóttum ferðamannastöðum. Tölur þessar undanskilja vegi í þéttbýli í umsjón sveitarfélaga. Note: The national Roads Act, No 45,1994, prescribes
a new classification ofpublic roads and a different terminology from that used in older statistics. Urban roads maintained by municipalities are excluded.
Heimildir: Vegagerð ríkisins; Skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar. Sources: Public Roads Administration; Annual Report on Road
Construction Performance, delivered by the Minister of Communications.
Fjöldi fólksbíla á hverja 1.000 íbúa, 1960-1998
Passenger cars per 1,000 inhabitants 1960-1998
1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 1998