Land & synir - 01.10.1996, Blaðsíða 8
BÍÓMYNDIR:
MYRKRAHÖFÐINGINN. Hrafn Gunn-
laugsson/BoJonsson. • í undirbúningi.
MARÍA. Einar Heimisson/íslenska kvik-
myndasamsteypan. • Tökum lokið.
Frumsýning áætluð fyrri hluta ‘97. (Sjá l&S 3).
PERJLUR OG SVÍN. Óskar Jónasson/íslenska
kvikmyndasamsteyþan. • í undirbúningi.
(SjáL&S 3).
DANSINN (vinnuheiti). Ágúst Guömunds-
son/ísfilm. • í undirbúningi. Tökur fyrirhug-
aðarhaustið 1997. (Sjá L&S 3).
BLOSSI / 810551.Júlíus Kemp/Rvikmynda-
félag íslands. • Tökum lokið. Frumsýning fyr-
irhuguð í desember. (Sjá L&S 3).
SÆTIR BANANAR. Einar Þór Gunnlaugs-
son/Kvikmyndafélagið Umbi/Focus Films
UK. • í undirbúningi. (Sjá L&S 3) •
HEIMILDARMYNDIR:
REYKJAVÍKURNÆTUR. Arnar Jónas-
son/Reynir Lyngdal. • í eftirvinnslu,
frumsýning 1997. (SjáL&S 5).
LANDIÐ f LIFANDI MYNDUM (vmnuheiti).
Steinpór Birgisson / Sjónvarpið. • í eftir-
vinnslu. Þáttaröðin verður á jóladagskrá Sjón-
varpsins.
ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR. Erlendur Sveins-
son/Kvikmyndaverstöðin ehf. • í eftir-
vinnslu. (Sjá L&S 3) ■
MÁLARINN. Erlendur Sveinsson/Kvik-
myndaverstöðin ehf. • f undirbúningi. (Sjá
L&S 3).
STEYPTIR DRAUMAR. Kári Schram/Andrá
hf. • í eftirvinnslu. Frumsýning áætluð í haust.
(Sjá L&S 3).
MAÐUR, FUGL OG VATN (vinnuheiti).
ValdimarLeifsson/Lífsmynd/Sjónvarpið.
• Tökur standa yfir. Verklok áætluð haustið
1996. (Sjá L&S 3).
HEIMSINS STÆRSTA HAGAMÚS. Þorfinn-
ur Guðnason. • Tökur standa yfir. (Sjá L&S
3).
BJÖRGUNARHUNDAR. Einar Þór Gunn-
laugsson. • í eftirvinnslu.
STUTTMYNDIR:
KALT BORÐ. Anna Rögnvaldsdóttir/Kvik-
myndafélagiðAx. »f undirbúningi.
SJÓNVARPSMYNDIR:
TRÉÐ./ó« Egill Bergþórsson / Sjónvarpið.
• í eftirvinnslu (Sjá L&S 4).
MÝSLA LITLA. Egill Eðvarðsson / Sjónvarp-
ið. • í eftirvinnslu (Sjá L&S 4).
HVAR ER VÖLUNDUR? Jóladagatal Sjón-
varpsins. • í eftirvinnslu.
HAFNARFJARÐARLÖGGAN. Hallur Helga-
son. • í undirbúningi. (Sjá L&S 4).
PALLI VAR EINN f HEIMINUM. Ásthildur
Kjartansdóttir/Litla gula hcenan. • í eftir-
vinnslu. (SjáL&S3).
AGNES: OKTÓBER: Mill Valley, USA; Verona,
ftalíu; Vancouver, Canada; Ghent, Belgíu; The
Hamptons (NY), USA; Denver, USA; Valla-
dohd, Spáni. NÓVEMBER: Ljubljana, Slóveníu.
BENJAMÍN DÚFA: OKTÓBER: Mill Valley,
USA; Teheran, íran; Cork, írlandi. NÓVEM-
BER: Lubeck, Þýskalandi; Ourenze, Spáni;
BelUnzona, Sviss; Norræna barnamyndahátíð-
in, Kaupmannahöfn; Oulu, Finnlandi.
BÍÓDAGAR: OKTÓBER: Varsjá, Póllandi;
Lundi, Svíþjóð. NÓVEMBER: Norræna barna-
myndahátíðin, Kaupmannahöfn; Boréales,
Frakklandi (yfirhtssýning á verkum Friðriks
Þórs Friðrikssonar). DESEMBER: Sousse,
Túnis.
COLD FEVER: OKTÓBER:Sao Paulo, Brasihu;
Ljubljana, Slóveníu. NÓVEMBER: Boréales,
Frakkiandi (yfirUtssýning). Myndin er einnig
komin í hóp tíu evrópskra mynda sem vaUð
verður úr vegna tilnefninga Ul FELIX-ins, sem
veittur verður í desember í Berlín.
DRAUMADÍSIR: OKTÓBER: Hof, Þýskalandi;
NÓVEMBER: Stokkhólmur, Svíþjóð.
EINKALÍF: OKTÓBER: Mannheim, Þýska-
iandi. NÓVEMBER: Ljubljana, Slóveníu. DES-
EMBER: Færeyjar.
SKÝJAHÖLLIN: SEPT.-NÓV.: St. Pétursborg,
Rússlandi.
TÁR ÚR STEINI: OKTÓBER: Valladolid,
Spáni; Essen, Þýskalandi. NÓVEMBER:
Lubeck, Þýskalandi; Meibourne, Ástralíu;
Aberystwyth, Wales; MontpelUer, Frakklandi.
Afreksverk um afreksmann
Kevin Brownlou
Lean. 808 bls. Ric
hard Cohen
Books, London
1996. Þessi risa-
vaxa (og níðþunga
bók stendur fró
frá sagt undir hvei
staf, verk sem sam
stórmyndum Lean:
Kvikmyndasagnfr:
inn Kevin Brownlow, sem m.a. “restoreraði”
Napoleon, Spartacus og Lawrence of
Arabia, rekur b'fsferil David Lean ffá vöggu til
grafar með viðtölum við meistarann sjában og
fjölda samferðamanna hans, auk eigin inn-
leggs. Ferill David Lean spannar megnið af
öldinni og er um leið saga kvikmyndanna
sjábra. Þetta er epísk frásögn af manni sem
tók kvikmyndina ffarn yfir abt annað í bfi sínu
og sveifst einskins við að koma sýn sinni á
tjald. Margir lágu í valnum en eftir Uggja ein-
hver mestu snibdarverk kvikmyndasögunnar,
eins og Brief Encounter, Bridge on the
River Kwai og Lawrence of Arabia. Lesning
sem mun ásækja þig í svefni sem vöku.
Árviss gleðigjafi
Projections 4. Rit-
stjórar John Boorm-
an, Tom Luddy, Dav-
id Thomson og Walter
Donohue. 328 bls.
Faber and Faber,
London 1995. Project-
ions árbækurnar eru
árviss gleðigjafi því þar
er að finna margan
vísdóminn. Hæst ber
dagbók leikstjórans og handritshöfundarins
James Toback, sem lýsir af innUfun hvernig
hann neytir abra bragða U1 að koma sögum
sínum ekki á tjaldið, samstarfsmönnum á
borð við Warren Beatty til mikiUar armæðu.
Hreint kostulegur lestur. Fransmaðurinn Ge-
orges Sadaoul gróf upp eina sjónvarpsviðtalið
við föður kvikmyndanna, Lois Lumiére, frá 6.
janúar 1948 og birtir texta þess hér; Martin
Scorsese ræðir um “amamorphobíu” eða
hræðslu leikstjóra við breiðtjaldsUnsuna, auk
þeirra áhrifa sem sjónvarpið hefur haft á
breiðtjaidsmyndir; leikstjórinn Arthur Penn
spjaUar um feril sinn í afar athygUsverðu við-
tali: Walter Murch hljóðhönnuður Coppola
fjallar um grein sína; tökumaðurinn John
Seale (Witness, Rain Man) lýsir skoðunum
sínum á sambandi leikstjóra og tökumanns
og Eddie FowUe propsmaður David Lean o.fl.
segir sögur úr stríðinu, sú frásögn er ágætis
fylgitexti við ævisögu Lean. Hér er fátt eitt
taUð og í stuttu máb er þessi bók nauðsynleg-
ur lestur fyrir hina harðfylgnu lesendur Lands
&sona.
Projections 6. Ritstjórar:
John Boorman og Walter
Donohue. 346 bls. Faber
and Faber, London 1996.
Sama máli gegnir um
sjötta hefti árbókarinnar
sem er stútfullt af fróð-
skap og skemmtilegheit-
um. Leikstjórinn Mike
Figgis skrifar um há-
bðarúntinn með snibdarverk sitt Leaving Las
Vegas, sem náði hápunkti með Óskarsverð-
launaathöfninni; Lawrence Bender framleið-
andi Pulp Fiction segir frá ieitinni að Ufsfyb-
ingu sem hann sárlega vantar þrátt fyrir ytri
velgengni; Tom DiciUo leikstjóri Living in
Oblivion heldur dagbók yfir tökutíma nýjustu
myndar sinnar Box of MoonlighP, gandi jaxl-
inn Stanley Donen rekur feril sinn; einnig
Freddie Young tökumaður David Lean o.fl.,
þar er komin önnur kærkomin viðbót við
bókina góðu um Lean; annar tökumaður, sá
franski Michel Kelber, sem skotið hefur fyrir
flesta stærstu leikstjóra Evrópu á sextíu ára
ferli, lítur sömuleiðis yfir farinn veg; Susi
Cecchi D’ Amico handritshöfundur Rocco og
bræðra hans fjabar um tilurð myndarinnar;
Robert Towne og Coen bræður ræða um
myndir sínar; Kieslowski er minnst með hans
eigin orðum og meistari Vittorio Storaro viðr-
ar hugmyndir sínar um kvikmyndatöku og
lýsingu. - Svo eitthvað sé nefnt. Lesendur eru
beðnir lengstra orða um að láta ekki þessa
bók - né hinar í seríunni - framhjá sér fara.
Nordisk Panorama 1996
Innan um iðnarmenn og ópússaða veggi
blauta af málningu, var Nordisk Panorama
haldin þetta árið í kóngsins Kaupmannahöfn.
í húsi kvikmyndastofnananna í Danmörku -
Filmhuset - fór hátíðin fram við þessar sér-
stöku aðstæður sem höfðu þau áhrif að fólkið
náði bemr saman en oft áður.
Nordisk Forum
Eins og llestir vita þá er Nordisk Forum(NF)
haldið í samvinnu við Nordisk Panorama. Mál-
um er þanning fyrir komið að NF er haldið á
vegum skrbstofu Filmkontakt Nord(FkN), en
hábðin er ávabt á ábyrgð þess lands sem hún er
haldin í hverju sinni, sjábstæð „stofnun" með
sinn „festivai director". Að þessu sinni var það
Daninn Dino Raymond Hansen sem jafnframt
er framkvæmdastjóri Filmhuset. Forumið tókst
vel sem leitt var af þeim ingibjörgu Torgersen
(NRK) og Chris Haws (Discovery Europe).
Chris leiddi „pitchið" af mikilli fagmennsku og
veitti ýmsum góðan stuðning. Er það óneitan-
lega mikill kostur fyrir norræna kvikmynda-
gerðarmenn að hafa sbkan mann á þeirri ögur-
stundu þeirra fimm-eða bu mínutna sem fram-
leiðandi hefur til að selja hugmynd sína. Frá ís-
landi voru tvö verkefiti að þessu sinni, frá Böðv-
ari Bjarka Péturssyni og Ásthildi Kjartansdóttur.
í ágúst var haldið námskeið í „pitching“ á
vegum FkN, sem tókst afspyrnu vel. Var það
greinilegt að þeim tókst vel upp er það sóttu
og eru sterkar iíkur á að það verði endurtek-
ið næsta ár. Voru allir á einu máli um að
frammistaða framleiðanda hafi aldrei verið
betri.
Nordisk Panorama
Eins og endranær er á Nordisk Panorama
mikið úrval heimilda-og stuttmynda í hæsta
gæðaflokki. Fagmennskan er á mjög háu stigi á
Norðurlöndum og er það miður að íslenskir
kvikmyndaáhugamenn, jafnframt öllum ai-
menningi skuh fara gjörsamlega varhluta af
þessum gæðamyndum. Skýringa er helst að
leita í íslenskri bíóhúsahefð, hjá stefnu sjón-
varpsstöðva og kvikmyndagerðarmönnum sjáb-
um. í Noregi og Danmörku hefur skapast
nokkuð góð hefð fyrir að sýna heimildamyndir
í kvikmyndahúsum í túbri lengd (90 mih.). Á-
horfendur hafa verið fiá 5 upp í 30 þús. á ein-
stökum myndum. Sönn heimildamynd slær
hvaða kvikmynd sem er út í áhrbamætti sínum,
með sterku tungumáli kvikmyndarinnar og
þeim sannleika sem hún flytur okkur.
Sú fullyrðing að íslenskir sjónvarpsáhorf-
endur hafi aðeins áhuga á náttúruhfsmyndum
er heldur hæpin. Athyglisverðar persónur,
sögulegar heimbdir, furður heimsins og hvað
eina sem hægt er að segja frá með góðum frás-
gnarmáta kvikmyndarinnar, er ávabt áhugavert
að berja augum og gerir hvem mann ríkari í
þekkingu sinni á umheiminum.
Um stuttmyndina má hafa sömu orð og er
það dapurt að hún skub ekki sjást meira bæði
á hvíta tjaldinu sem og sjónvarpsskjánum.
Knappur frásagnarmátinn samfara því frelsi
sem stuttmyndin gefur skapara sínum skbar oft
margföldum áhrifum á við kvikmynd í fullri
lengd. Sú þróun í „animation" sem átt hefur sér
stað með tbkomu tölvutækninnar gefur mögu-
leika á alveg nýjum tjáningarmáta sem ungir
kvikmyndagerðarmenn á Norðurlödum nýta
sér af mikblri leikni. Voru bæði myndir á þess-
ari hábð og í Bergen 95 sem báru því gott vitni.
Á þessum vettvangi sem og heimbdamyndanna
er hinn íslenski áhorfandi jafn fátækur.
Er ekki rétt að hætta þessu hokri, létta fá-
tæktinni og gera alla kvikmyndaáhugamenn
ríkari í þekkingu sinni á frásagnargetu kvik-
myndarinnar, hvað þá hinum almenna áhorf-
anda?
Að þessu sntni tóku þrjár íslenskar myndir
þátt í samkeppninni, ídraumi sérhvers manns
eftir Ingu Lísu Middleton, Amalgam eftir Þór
Eh's Pálsson og Glíma eftir Böðvar Bjarka Pét-
ursson
Vinningsmvndir á Nordisk
Panorama 1996
Besta stuttmyndin - Pin Up eftir Svíann
Mats Olof Olsson Mynd sem segir á húmor-
ískan hátt frá kynferðislegum vangaveltum
ungra drengja um fallega konu sem nýflutt er
í hverfið. Gerist á tímum Bíódaga með leik-
aramyndunum og abt það.
Sérstök stuttmyndaverðiaun - Buld-
ermanden eftir Danan Jesper W. Nielsen.
Svart-hvít mynd sem ótvírætt sannaði eigin-
leika litleysisins. Fjabar á skemmtilegan hátt
um notkun „grýlusögunnar" hjá fullornum
sem uppeldisaðferð.
Besta heimildamyndin - Synti eftir
Finnana Susanna Helke og Virpi Suutari. Þessi
mynd var stórkostlegt konfekekt fyrir augað,
en hún fjallaði um dauðasyndirnar 7.
Sérstök heimildamyndaverðlaun -1
skuggan av solen eftir Svían Susanna Ed-
vards. Mynd sem fjabar um á nærfærinn hátt
um eina kvennautabanann sem náð hefur
æstu tignarstöðu nautaatsms.
Besta animation - Renmarkning i
Jukkasjárvi eftir Svíann Johan Hagelbáck.
Mynd sem fjallar um allt annað en nafnið
bendir tb, heldur um h'tin dreng sem lendir
hjá mjög svo óvenjulegum kventannlækni.
Áhorfendaverðlaun - Blomsterfangen
eftir Danan Jens Arentzen. Áhrbarík mynd um
feðga sem hittast í fyrsta sinn í fangelsi eftir
nær tveggja áratuga fjarveru föðursins í fang-
elsum Danmerkur.
Þór Ehs Pálsson
fubtrúi íslands í stjórn
Fbmkontakt Nord
8 Lcnö&í?yrar