Land & synir - 01.08.1998, Side 7

Land & synir - 01.08.1998, Side 7
UTVARPSSTOÐVA: gmennska ? þá skiptir sjóðurinn sér ekkert af annarri fjármögnun og eftirlit með verkefnum er lítið. Það er greinilegt að stjórnin mótar sér eigin stefnu um það hver framleiðslukostnaður mynda á að vera, og lítur framhjá meðfylgjandi kostnaðaráætlunum. Upphæðir styrkjanna sýna svo glögglega hversu litla þekkingu stjórnarmenn hafa á kvikmyndagerð. Auðvitað ætti stjórnin að veita færri en hærri styrki þar sem lögð væri áhersla á að fullnaðarfjármögnun væri tryggð. Þar með myndi aukið fjármagn koma inn í greinina, trygg atvinna og vandaðra dagskrárefni. Það er svo í takt við annað að 12 handritsstyrkir eru að meðaltali nánast jafnháir og framleiðslustyrkirnir. Stjórn sjóðsins situr í sinni veröld og dreifir styrkjum í allar áttir eftir reglum sem enginn þekkir. Þau Ólafur Stephensen, Þórunn Gestsdóttir og Sveinn Andri Sveinsson virðast hins vegar ekki gera sér grein fyrir að það er heil atvinnugrein með mörghundruð manns í vinnu sem á afkomu sína undir þeirra ákvörðunum. lillögur til úrbóta Ég tel að allir aðilar sem hafa hagsmuna að gæta í starfsemi Menningarsjóðs útvarpsstöðva, eigi að taka sig saman um að breyta rekstri sjóðsins. Einfaldasta aðferðin, sem reyndar myndi væntanþega kalla á lagabreytingar væri að Kvikmyndasjóður íslands tæki við rekstri Menningarssjóðsins. Þetta þyrfti ekki að vera svo flókið. a) Úthlutunarnefnd Menningarsjóðs yrði skipuð með sama hætti og stjórnin er skipuð í dag. b) Ákveðið yrði í reglugerð hversu háa prósentu útvarpsefni fengi af úthlutunarfé. c) Stjóm Kvikmyndasjóðs sem skipuð yrði aukalega fulltrúum dagskrárdeilda sjónvarpsstöðvanna myndi bera ábyrgð á starfsemi og vinnureglum úthlutunar- nefndar. Með þessu móti myndi Menningarsjóður útvarps- stöðva verða tekin úr því tómarúmi sem hann starfar í og honum yrði veitt faglegt aðhald. Vinnubrögð þau sem tíðkuð eru í starfsemi Menningarsjóðs útvarpsstöðva eru sem betur fer óðum að hverfa úr opinberu sjóðakerfi. Núverandi stjórnvöld hafa gert gangskör að því að gera ýmsa sjóði skilvirkari, opnari og faglegri með ágætum árangri. Ég skora því á stjórnvöld og hagsmunaaðila að taka nú höndum saman um skipulag Menningarsjóðs útvarpsstöðva. Að gefnu tilefni skal tekið fram að greinar- höfundur hlaut styrk úr sjóðnum í ár. Hann verður því ekki afgreiddur með því að segja að þar fari óánœgður umsœkjandi sem ekki hlaut styrk. EFTIR HÁKON MÁ ODDSSON 5júní síðast- liðinn kom loksins kzng- þráð og alltof sein úthlutun Menningar- sjóðs útvarps- stöðva. Með áfergju og spenningi er renntyfir styrkþega- listann en varla var biíið að lesa niðurfyrstu blaðsíðuna, hljóð- varpshlutann, þegar þokan fór að bresta á. Unt miðja sjónvarpssíð- una varþokan orðin hiðdimm. Mér skilst að þessi snöggtum- lykjandi þoka sé kölluð hafra- grautur fyrir austan. kki er það ætlunin að hallmæla hafragrautnum, en þegar boðið er til stórveislu einu sinni á ári, er spurning hvort hafragrauturinn sé við hæfi en það virðist eina uppskriftin sem stjórn Menningarsjóðs útvarpsstöðva kann að matreiða. Skal nú kryfja matseðilinn, sem birtist í formi fréttatilkynningar, til mergjar. í byrjun fréttatilkynningar (Menning- arsjóður útvarpsstöðva, 5-júnf) koma tölulegar upplýsingar um heildarstyrk- umsólfflir (500 milljónir) og heildar- kostnaðaráætlanir verkefna (1.250 milljónir). Skipting styrkupphæðar kemur hka fram (samtals um 20 millj- ónir hljóðvarp og um 60 milljónir sjón- varp) en þar með lýkur endanlega öll- um tölulegum upplýsingum um starf- semi sjóðsins utan fjárhæð einstakra styrkja. Upplýsingatregða Þessi ófullnægjandi innihaldslýsing verður þó að duga að sinni. Það er til þumalputtaregla um meðaltalsskiptingu dagskrárkostnaðar hljóðvarps/sjón- varps sem er 1:10. Samkvæmt því hefði heildarúthlutun til sjónvarpsverkefna átt að vera 200 milljónir. Meðaltalsstyrkur hljóðvarpsverkehia er 660 þús. en sjón- varpsverkefna 1200 þús. Það vekur undrun að styrkir til undirbúnings og handritsgerðar sjónvarpsefnis eru af sömu stærðargráðu og framleiðslu- styrkimir. Hins vegar virðist hafa gleymst að reikna saman hver var skipting heildar- kostnaðar umsókna miðað við hljóð- varp og sjónvarp. Og það sem verra er, það gleymdist að gefa upp hlutfaU einstakra styrkja af framleiðslukostnaði (sem hefur verið sjálfsagt verklag hjá Kvikmyndasjóði árum saman). Reyndar er það svo að stjórnendur Menningar- sjóðs útvarpsstöðva neita að gefa þessar upplýsingar. Ævintýraleg svör hafa borist um upplýsingatregðu sjóðstjórnar eins og að aUt of dýrt sé að standa í svona út- reikningum, betra sé að nota peningana í styrki. Það viU þannig tíl að umsækendur þurfa að gera fjárhagsáætlun fyrir verkefni sem sótt er um og rná æUa að Uestir noti töUureikni eða áhka forrit til þeirra útreikn- inga. GróUega mætti áætla einnar klukkustunda vinnu fyrir þetta eina fonnúlu (hlutfaU styrkjar af heild- arframleiðslukostnaði) og 80 færslur (veittir styrkir). Þannig feUur röksemdin um aukin kostnað um sjálfa sig enda stjómin aUs ekki fær um að kryfja fjárhagsáætlanir umsækjenda til mergjar og síðan úthluta 80 miUjónum ef hún hefði ekki betri yUrsýn á almennum útreikningum. Eftir stendur að sjóðstjórnin viU ekki gefa upp þessar sjálfsögðu upplýsingar og þá hlýtur að vakna sú spurning hvort verið sé að fela eitthvað. Allt pukur skapar tortryggni. 1 nýlegu svarbréfi Menningarsjóðsins segir „Þá telur stjórn sjóðsins ekki skyldu sína að gefa upp hlutfaU af áæUuðum framleiðslukostnaði um- ^ sækjanda og veittum styrk. Stjóm MÚ telur að slík upplýsingagjöf mundi einnig gefa h'tinn raunvemlegan fróð- leik. Kemur þar ýmislegt til. Þannig er áætlaður framleiðslukostnaður oft h'til vísbending um það hvað verkefni muni eða þurfi að kosta“. Emm við að tala um tuttugustu öld- ina eða myrkvar miðaldir? Sú þárhags- heimspeki sem þarna kemur fram er kannski lykilhnn af þeim afdalavinnu- brögðum stjórnar sem hljóta stöðuga gagnrýni fagmanna. Leiðir þetta hugann að því hvaða fornmenn eða risaeðlur sitja í stjóm sjóðsins. Samsetning stjórnarinnar Nokkra athygli vekur að nöfh þeirra er í stjóm sjóðsins sitja og úthlutuðu styrkjunum, koma ekld frarn í áður- nefhdri fréttatilkynningu. Samkvæmt reglugerð er formaður stjórnar til- nefndur af ráðherra, einn tilnefndur af útvarpsráði og einn sameiginlega af öðrum útvarpsstöðvum. Það að ráðherra og meirihluti útvarpsráðs skuli kjósa tvo af þremur í úthluUtnar- nefnd Menningarsjóðs útvarpsstöðva, sem þetta árið úthlutaði 80 miUjónum, hlýtur að teljast póhtísk úthlutunarnefnd. Svo skemmtilega viU einnig til að fyrmm borgarfuUtrúi, flokksbróðir ráðherra, er þriðji maður í úthlutunarnefnd. Hvort um er að ræða feimni sjóðs- stjórnar í upplýsingagjöf eða eitthvað annað þá vakna spurningar um samsetningu stjórnarinnar og þá hvort fagleg eða önnur sjónarmið stjórni vinnu hennar. í nýlegu útvarpsviðtali sagði þingmaður að hagsmunapóUtík væri hluti af skyldum stjórnmálamanna við kjósendur. Hlýtur því að vera erfitt og ja&framt óæskilegt að hafa einsleita pólitíska úthlutunarnefnd sem úthlutar tugmiUjónum af almannafé til menning- arverkefna. Eftir því sem ég best veit þá eru aUar aðrar úthlutunarnefndir á vegum menntamálaráðuneytisins faglega samansettar en ekki póUtískt. Lýst eftir skýrri stefnu Árs undirbúningur er fyrir næstu veislu Menningarsjóðs útvarpsstöðva en til að hún verði gestum og gestgjöfúm til sóma þá þurfa hendur að standa fram úr ermum. Með reglugerðarbreyt- ingu mætti breyta samsetningu úthlut- unarnefndar og einnig taka fyrir beina styrki til útvarps- og sjónvarpsstöðva. Það er óþolandi fyrir sjáUstæða fram- leiðendur að þurfa vilyrði útvarpsstöðva sem sjáUar eru að sækja um styrki. Miklu nær væri að útvarpsstöðvarnar kepptust um að laða til sín Ustamenn og framleiðendur með góðar hugmyndir. Krefjaverður stjórn Menningarsjóðs útvarpsstöðva um einhverja lágmarks vinnureglur og stefnu í úthlutunarmál- um og Ieita verður aUra leiða til að styrkja sjóðinn á meðan beðið er eftir nýjum og betri kvikmynda- og útvarps- lögum. laad&symr 7

x

Land & synir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Land & synir
https://timarit.is/publication/1279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.