Land & synir - 01.10.1998, Qupperneq 11

Land & synir - 01.10.1998, Qupperneq 11
Akira Kurosawa Eftir Einar Þór Gunnlaugsson NHI leikstjórar, s.s. Ozu, Yamanaka Sadao, Imamura ogfleiri, unnu 'heima' oggerðuþjóðlegar myndir, þá sótti Kurosawa í smiðju menningu og 'frásagnar'tœkni vesturlanda oggerði myndir sem voru í senn þjóðlegar og alþjóðlegar. Kurosaiva hefur aðra sérstöðu á meðal 'auteur' leikstjóra því jáir ski/ja eftir sigjafn margar stórmyndir. Stórmyndir í tvennum skilning. Annarsvegar stórbrotnar átaka og stríðsmyndir þar sem kvikmyndin nýtur sín á breiðtjaldi, og hinsvegar stórmyndir um stríð mannsins við sinn eigin breiskleika. íheildaverki hans og œvistarfi má flnna sögur aföllum tilbrigðum mannlegrar tilveru, s.s. barátta lítilmagnans (Sjö Samuraiar), valdahroka og svikum (Ran), rómans (Að lifa/Einn fallegan Sunnudag), óskhyggju (Draumar) og sátt (Rhapsodía í Ágúst). Það sem einkenndi myndir hans fremur öðru var skilningur hans, hlýja og líka húmor gagnvartpersónum sínum, vondum semgóðum. Þannig hófhann verk sín uppyfir tímabundnar 'Tjnirosawa var tuttugustu aldar listamaður. li Ilann var einn af þeim fremstu á meðal M.\jafningja sem settu svip á alþjóða kvikmyndagerð og lifðu á tímum sviptinga, frá síð-rómantík, dadaisma, súrrealisma og raunsœis, tilfilm noir, fransk/ítalskrar nýbylgju, söngleikja, kúreka, science fiction, hraða og spennu. Ogfrá tímum keisarastjómar, fasisma, kommúnískra byltinga, nýlenduumróta og menningarbyltinga til tíma járntjalds, terrorisma, lýðrœðis, sósíalisma, asísks efnahagsundurs ogfrjálshyggju. Kurosawa var sonur liðsforingja og síðar leikfimikennara, fór í listaskóla 17 ára, réði sig sem aðstoðarleikstjóri 1936og leikstýrði sinni fyrstu mynd 1943 Qudo saga). Ípólitísku andrúmslofti Japans á þriðja ogfjórða áratugnum virtist Kurosawa leggja nokkra áherslu á tæknilegu hliðina um leið og hann þrœddi einstigið á milli japanskrar ritskoðunnar, hefðar og eigin hugmynda. Það var lán fyrir Kurosawa að á þeim tíma sem hann 'fann sig', eða uppgvötvaði sig einsog hann segir sjálfurfrá með mynd sinn Drukkinn Engill (1948), þá var óðum að losna um kverkatak stjórnvalda áþjóðlífinu. Þá voru tímar uppbyggingar eftir seinna stríð, biturleika en líka umburðarlyndis. Það var dínamískt andrúmsloft og dyr og gluggar að opnast. Kurosawa varð einn af stóru 'auteur' kvikmyndaleikstjórum þessarar aldar, í hópi manna einsog Godard, bylgjur, strauma og stefnur, blandaði saman Fellini, Bergman, Lang ogfleiri ogfleiri. Sérstaða eiginleikum 'genre' mynda og 'karakter' mynda hans felst m.a. íþví, að hann kom fremur en oggerði kvikmyndir sem í senn endurspegluðu nokkur annar landi sínu, Japan, á kort alþjóða átök aldarinnar sem hann lifði á, og litróf kvikmyndagerðar. Á meðan kollegar hans manneskjunnar sjálfrar sem breytist ekkiþótt heimafyrir, sem margir voru framúrskarandi önnur öld taki við. Vefsíða Kvikmyndasjóðs íslands: Hafsjór upplýsinga um íslenskar kvikmyndir Heimsækið okkur á http://www.iff.is/ lano&syrur n

x

Land & synir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Land & synir
https://timarit.is/publication/1279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.