Land & synir - 01.04.2001, Síða 16

Land & synir - 01.04.2001, Síða 16
VERKEFNI í UNDIRBÚNINGI, TÖKUM OG EFTIRVINNSLU. SENDIÐ UPPLÝSINGAR Á olla.asi@simsiet.is B í Ó M Y N D I R : Gemsar: Kvikmynd um unglinga: það er ekkert grín að vera 16 ára þegar maður á bróður í fangelsi, pabba sem heldur að skellinaðra geri þig vinsælan eða vinkonu sem skemmtir sér við að sofa hjá Grænlendingum. Leikstjóri/handritshöfundur: Mikael Torfason. Framleiðendur: Þórir Snær Sigurjonsson og Skúli Fr. Malmquist. STAÐA: í eftirvinnslu. Áætlaður frumsýningartími: haust 2001 Nói albinói: Nói er vandræðaunglingur í litlu þorpi á nyrðstu byggðarmörkum heimsins. Flann brennir brýrnar að baki sér, hverja á fætur annarri, en þegar feigðin blasir við, er ekki hægt að flýja. Leikstjóri/handritshöfundur: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Þórir Snær Sigurjonsson og Skúli Fr. Malmquist. STAÐA: [ tökum. Regína: Dans- og söngvamynd fyrir alla fjölskylduna. Handrit: Margrét Örnólfsdóttir og Sjón. Leikstjórn: Friðriksson. STAÐA: í eftirvinnslu, frumsýning áætluð haust 2001. Tuttugu bit: Um Sigurð Guðmundsson myndlistarmann. Handrit og leikstjórn: Ari Alexander Ergis Magnússon. Framleiðendur: Ari Alexander Ergis Magnússon, Anna María Karlsdóttir og Friðrik Þór Friðriksson. STAÐA: [ tökum, frumsýning áætluð haust 2001. Maður eigi einhamur: Líf og list Guðmundar frá Miðdal. Handrit og stjórn: Valdimar Leifsson. Framleiðandi: Lífsmynd, Valdimar Leifsson. STAÐA: [ eftirvinnslu, fyrirhuguð sýning í Sjónvarpinu næsta vetur. Heita vatnið: Handritshöfundar: Kristín Norland og Sveinn M. Sveinsson. Stjórn: Sveinn M. Sveinsson. Framleiðandi: Plús film, Sveinn M. Sveinsson. STAÐA: í eftirvinnslu, verður sýnd í Sjónvarpinu. Á nyrstu nöf: Ævintýraferð RAX Ijósmyndara til nyrstu Kvikmyndasafnið fær 300 titla frá Regnboganum íbyrjun apríl hefur starfsfólk Kvikmyndasafns íslands og starfs- menn Skífunnar unnið að því að koma kvikmyndasafni Skífunnar í geymslur safnsins. Áœtlað er að þetta séu um eða yfir 300 titlar. Unnið verður að því nœstu mánuði að hreinsa ogskrá safnið. Við skoðun á titlum sem ísafninu eru kemur í Ijós þörfin á að Kvikmyndasafn íslands eignist vél til þess að þvo gamlar filmur, en safnið er eitt affáum kvikmyndasöfnum í Evrópu sem býr ekki yfir þeirri tœkni. Er slíkt mjög bagalegt þar sem sýnt hefur verið fram á að hœgt er að lengja líftíma filmunnar með slíkri hreinsun. FÓSTBRÆÐUR ENN Á NÝ: Fimmta umferð þessarar vinsælu gamanþáttaseríu, sem unnið hefur til Eddu-verðlaunanna tvö ár í röð í flokki leikins sjónvarpsefnis, hefst á Stöð 2 í maí. Leikstjóri er Ragnar Bragason. María Sigurðardóttir. Framleiðandi: Friðrik Þór Friðriksson. STAÐA: Tökur hefjast í júní 2001. Frumsýning áætluð: jól 2001. Fálkar: Spennumynd um fálkaþjófa tekin á (slandi og í Hamborg. Handrit: Einar Kárason. Leikstjórn: Friðrik Þór Friðriksson. Framleiðendi Friðrik Þór Friðriksson. STAÐA: Tökur hefjast í ágúst 2001. Frumsýning: 1. jan. 2002. 1. apríl: Leikin bíómynd um aprílgöbb. Handrit og leikstjórn. Haukur M. Hrafnsson. Framleiðendur: Haukur M. Hrafnsson og Friðrik Þór Friðriksson. STAÐA: [ eftirvinnslu. Frumsýning áætluð haust 2001. Maður eins og ég: Gamanmynd framleidd til sýninga í kvikmyndahúsum. Handrit: Róbert I. Douglas og Árni Óli Ásgeirsson. Leikstjórn: Róbert I. Douglas. Framleiðandi: Júlíus Kemp. STAÐA: í undirbúningi, tökur hefjast sumarið 2001. Mávahlátur: Þroskasaga ungrar stúlku í sjávarplássi um miðja öldina. Handrit: Kristín Atladóttir og Ágúst Guðmundsson. Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson. Framleiðandi: (sfilm, Ágúst Guðmundsson. STAÐA: ( tökum. HEIMILDARMYNDIR: Rúnturinn: Heimildarmynd til sýninga í kvikmyndahúsum. Farið á rúntinn í bæjum og þorpum landsins. Handrit og stjórn: Steingrímur Dúi Másson. Framleiðendur: Steingrímur Dúi Másson og Friðrik Þór þorpa vestur-Grænlands og nyrstu byggðu bóla veraldar, Qaanaaq og Shiropoluk sem liggja norðan herstöðvarinnar á Thule. RAX fer á veiðar með innfæddum á hundasleðum út á ísinn sem skilur þorpin og Norðurpólinn. Stjórn: Sveinn M. Sveinsson. Framleiðandi: Plús film, Sveinn M. Sveinsson. STAÐA: Eftirvinnslu að Ijúka. Frosið heimsveldi: Um Vilhjálm Stefánsson landkönnuð. Handrit: Garðar Baldvinsson/ Sigurjón Baldur Hafsteinsson. Leiksjóri og framleiðandi: Þór Elís Pálsson. STAÐA: [ klippingu. Frumsýning áætluð í haust. L E I K I N SJÓNVARPSVERK: Fóstbræður: Fimmti hluti þessarar vinsælu gamanþáttaseríu. Leikstjóri: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Helga Braga, Gunnar Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson. Framleitt af Stöð 2. STAÐA; ( eftirvinnslu, frumsýning í byrjun maí. TEIKNIMYNDIR: Leifur heppni: 10 mín. teiknimynd. Leikstjóri og handritshöfundur : Sigurður Örn Brynjólfsson. Framleiðandi: Taka kvikmyndagerð. STAÐA: Hljóð- vinnslu lokið, verið að teikna, frumsýning um jól 2001. íslensk kvikmyndahátíð í Háskólabíói Frá fimmtudeginum 19. til 30. apríl stendur Filmundur fyrir íslenskri kvikmyndahátíð í sal 3 Háskólabíós þarsem íslensk kvikmyndasaga verðurrifjuð upp. í tengslum við hátíðina verður jafnframt haldið málþing um bókmenntir og kvikmyndir laugardaginn 28. apríl í Háskólabíói frá 13-17:30. Eftirtaldir halda fyrirlestra: •EinarMár Guðmundsson fjallar um handritagerð. • Ástráður Eysteinsson fjallar um Kristnihald undir jökli. • Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ungfrúna góðu og húsið. • Eggert Þór Bernharðsson fjallar um Djöflaeyjuna. • Geir Svansson fjallar um 101 Reykjavík. • Guðni Elísson fjallar um Engla alheimsins. • Kristján B. Jónasson fjallar um 79 af stöðinni og Land og syni. • Matthías Viðar Sœmundsson fjallar um Myrkrahöfðingjann.

x

Land & synir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Land & synir
https://timarit.is/publication/1279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.