Morgunblaðið - 15.09.2017, Page 4
Weleda-
herralínan
Fyrir þá sem kjósa nátt-
úrulegar herravörur úr bestu
fáanlegu hráefnum er vart
hægt að velja betur en vörurnar
frá Weleda. Sturtugelið, Deo
Roll-on og krem eftir rakstur
eiga það sameiginlegt að dekra
við húðina með
náttúrulegum
hætti. Húðin þín
mun þakka þér fyr-
ir.
Frá Clarins koma
þrjár vörur sem allar
eiga erindi í baðskáp
herramannsins í vet-
ur. Exfoliating Clean-
ser er kornahreinsir
sem fjarlægir fíla-
pensla og fyrirbyggir
inngróin hár, After
Shave Soother er
indæl viðgerð eftir
rakstur sem róar og
gefur næringu og
Super Moisture Balm
tryggir andlitinu góð-
an raka, ver gegn
mengun og nærir
húðina.
Clarins Men
4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2017
Stronger
With You
Þessi ilmur frá Giorgio
Armani er sá fyrsti undir
merkinu Emporio Armani
og er töffaraleg blanda af
karlmannlegri kardi-
mommu, vanillu og musk-
tónum. Ilmurinn er hugs-
aður fyrir nútímamanninn
sem fer sínar eigin leiðir,
óútreiknanlegur og róm-
antískur.
Þessi karlmannlegi og frískandi
sítrusilmur er nýjasta útspilið frá
Jimmy Choo, ilmur sem lyftir deginum
einfaldlega á annað plan.
Patchouli, vetiver og musk fléttast
saman og ljá ferskum sítrustónum
aukna vigt og fágun í senn.
Jimmy Choo
Man Ice
Shiseido Men
Það er ekki ofsagt að herravörurnar frá
Shiseido eru með því besta sem fæst fyrir
okkur strákana. Við mælum með eftirfar-
andi pakka fyrir veturinn: mild hreinsi-
froða fyrir andlitið, silkimjúkt rakkrem,
Total Revitalizer sem er óviðjafnanlega
gott rakakrem og loks Eye Soother sem
sér um svæðið í kringum augun.
Okkar bestu meðmæli.
Á óskalistanum er þetta helst:
Það haustar að og það þýðir að þú, herra minn góður, þarft að
huga að húðinni. Veðrabrigði geta farið óheppilega með húðina
og hvað þá ef við hreppum röð harðskeyttra haustlægða, eins og
oft vill verða. Til að þrauka veturinn og koma vel undan honum að
vori er nauðsynlegt að leggja honum til smá hjálp, og hér eru
nokkrar hugmyndir þar að lútandi.
Svo er heldur ekkert að því að fá sér nýjan ilm fyrir haustið, ha?
Girndargripir mánaðarins
Herra-húðvörurnar frá Biotherm eru
meðal hinna vinsælustu í heimi og
ekki að ósekju. Total Recharge er
kraftmikil lína sem smellpassar fyrir
herramanninn sem þarf smá orku-
skot til hressingar í skammdeginu.
Rakakremið gefur samstundis frísk-
legan raka og kælandi augngelið
dregur úr þrota og rauðum augum.
Biotherm
Total Recharge
Rafmögnuð viðbót við
þessa geysivinsælu línu
herrailma frá Yves Saint-
Laurent. Hér er á ferðinni
sannkallaður næturilmur,
dökkur og seiðandi. Ilm-
urinn er magnað samspil
bergamot og lavender,
ásamt tonkabaun og sedr-
usviði. Vanillukeimur rekur
smiðshöggið á frábærlega
heppnaðan herrailm.
La Nuit de
l’Homme
Électrique