Feykir


Feykir - 13.07.2016, Side 1

Feykir - 13.07.2016, Side 1
„ BLS. 6 BLS. 10 Húnavakan er um helgina „Hátíðin sem gleður húnvetnsk hjörtu“ BLS. 9 Klausturkirkjan á Þingeyrum kom í leitirnar við fornleifarannsóknir „Þingeyrarklaustur var lengst starfandi íslenskra klaustra“ Aðalheiður Sveina er í prjónaþættinum Þykir vænst um peysurnar 27 TBL 13. júlí 2016 36. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. S K A G F I R Ð I N G A B R A U T 2 9 S A U Ð Á R K R Ó K I S Í M I 4 5 3 6 6 6 6 FÁÐU ÞÉR Í SVANGINN! 35 ára Vesturfarasetrið á Hofsósi fagnaði 20 ára afmæli sínu síðast liðinn laugardag. Fjölmargir lögðu leið sína í Félagsheimilið Höfðaborg til að samfagna á þessum tímamótum. Á eftir var haldið í Gamla Kaupfélagið við höfnina, þar sem Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra opnaði sýninguna Brasilíufararnir. Var viðstöddum síðan boðið að þiggja kaffiveitingar í hátíðarsal Vesturfarasetursins í Frændgarði. Afmælishátíðin, sem haldin var í Félagsheimilinu Höfðaborg, hófst með því að Karlakórinn Heimir hóf upp raust sína og opnaði dagskrána. Helgi Vesturfarasetrið á Hofsósi fagnar 20 ára afmæli Illugi opnaði sýninguna „Brasilíufararnir“ Illugi Gunnarsson opnaði sýninguna Brasílufararnir í Gamla Kaupfélaginu við höfnina á Hofsósi að lokinni afmælishátíð í Höfðaborg sl. laugardag. Með honum á myndinni eru Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og verndari Vesturfarasetursins og Valgeir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri þess. Mynd: KSE Ágústsson, sendiherra og formaður stjórnar Vesturfarasetursins, bauð svo gesti velkomna og stjórnaði hátíðar- dagskránni. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og verndari Vesturfarasetursins flutti svo hátíðar- ávarp. Því næst flutti Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra ávarp. Í máli Illuga kom fram að langafi hans og langamma hefðu búið í Fljótunum og litlu hefði munað að þau flyttu til Vesturheims. Sturla Sigurjóns- son, sendiherra Íslands í Kanada flutti einnig ávarp. Þá mæltu Robert Fredrickson og Mallory Swanson mælir fyrir munn fólks af íslenskum ættum í Kanada Bandaríkjunum. Loks flutti Valgeir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Vesturfarasetursins, ávarp og Karla- kórinn Heimir lauk dagskránni með söng. Þeir sem tóku til máls voru einróma um að með stofnun Vesturfarasetursins og rekstri þessi hefði verið unnið grettistak. Þá töluðu fulltrúar fólks af íslenskum ættum í Kanada og Bandaríkjunum um hversu dýrmætt það væri samlöndum þeirra að geta aflað upplýsinga um uppruna sinn og heimsótt staði sem það rekur ættir sínar til. Síðar í sumar verður í Feyki opnuviðtal við þau Valgeir Þorvaldsson, stofnanda og framkvæmdastjóra Vestur- farasetursins og eiginkonu hans, Guðrúnu Þorvaldsdóttur. /KSE Er æðardúnn notaður í íslenskan fatnað? Ég er enn að sauma dúnmjúkar, dásamlegar húfur, trefla, sjöl og fleira á Hraunum, 18 km. vestan Siglufjarðar. Vinn með æðardún og náttúruleg efni. OPIÐ ALLA DAGA Í SUMAR HEITT Á KÖNNUNNI Í YNDISLEGU UMHVERFI Sjáumst! Björk sími 847 4485 Facebook Hrauna Æðardúnn

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.