Landshagir - 01.11.2009, Blaðsíða 342
skÓlamÁl
342 LANDSHAGIR 2009 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2009
Starfsfólk í skólum á háskólastigi í nóvember 2008
Personnel in schools at the tertiary level in November 200819.20
Starfsfólk Personnel
alls
Total
karlar
Males
konur
Females
Skólar alls Schools, total 3.231 1.485 1.746
Háskólar Universities 3.120 1.434 1.686
Sérskólar aðallega á háskólastigi Specialised schools at tertiary level 111 51 60
Aðsetur skóla Location of school 3.231 1.485 1.746
Höfuðborgarsvæði Capital region 2.559 1.195 1.364
Utan höfuðborgarsvæðis Other regions 672 290 382
Starfsheiti Occupation 3.231 1.485 1.746
Rektorar/skólastjórar Presidents 11 9 2
aðstoðarmenn rektors Assistant presidents 4 1 3
Prófessorar Professors 282 215 67
dósentar Assistant professors 246 165 81
lektorar Lecturers 305 152 153
aðrir kennarar á háskólastigi Other teachers at tertiary level 1.222 543 679
Sérfræðingar og sérhæft starfsfólk Professionals 349 129 220
Stjórnendur á kennslusviði Managers 82 38 44
framhaldsskólakennarar og leiðbeinendur kennaranema Teachers at upper secondary level 63 28 35
Ráðgjafar og starfsfólk á bókasafni Counsellors, librarians, library assistants 57 2 55
Skrifstofu- og tölvufólk Clerks, computer personnel 443 123 320
Starfsfólk við rekstur húsnæðis School caretakers 146 68 78
annað Other 21 12 9
Aldur Age 3.048 1.400 1.648
29 ára og yngri years and younger 344 148 196
30–39 ára years 679 296 383
40–49 ára years 844 343 501
50–59 ára years 838 409 429
60 ára og eldri years and older 343 204 139
Stöðugildi Full-time equivalents 3.048 1.400 1.648
<0,50 914 407 507
0,50–0,74 393 184 209
0,75–0,99 192 55 137
1,00–1,24 1.287 595 692
1,25–1,49 207 128 79
≥1,50 55 31 24
Menntun Level of education 3.048 1.400 1.648
Háskólapróf, doktorsgráða Doctorate, Ph.D. 647 457 190
Háskólapróf, önnur gráða Second university degree 856 384 472
Grunnpróf á háskólastigi Diploma or first university degree 1.102 420 682
Próf á framhaldsskólastigi Upper secondary level 251 89 162
Grunnskólapróf eða minna Primary or lower secondary level 25 8 17
ekki vitað Unknown 167 42 125
Skýringar Notes: til starfsfólks á háskólastigi telst allt starfsfólk sem var í launaðri vinnu í nóvember 2008 hjá háskólum og sérskólum á háskólastigi. til
starfsfólks við kennslu teljast allir sem stunduðu einhverja kennslu í viðmiðunarmánuðinum. Þegar talið er eftir tegund skóla, aðsetri skóla eða starfsheiti
er um tvítalningar að ræða þar sem sami einstaklingur getur haft fleiri en eitt starfsheiti og/eða starfað við fleiri en einn skóla. lögheimili er miðað við
1. desember 2008. Menntun miðast við hæstu gráðu sem starfsmaður hefur lokið. Gögn eru fengin frá skólunum og frá fjársýslu ríkisins. Personnel in
schools at the tertiary level comprises all school employees in November 2008. Teachers include all staff members who taught during the reference month.
When employees are counted by type of school, location of school or occupation, they can appear more than once since some are employed by more than one
institution and/or have more than one occupation. Education refers to the highest level of education attained. Information is collected from schools and from
the State Accounting Office.
Sjá nánar Further information: www.hagstofa.is/skolamal www.statice.is/education