Landshagir - 01.11.2010, Page 7
LANDSHAGIR 2010 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2010 7
Töfluyfirlit
Töfluyfirlit
1 Land og umhverfi
1.1 tákntölur og stærð sveitarfélaga 2010 29
1.2 Umdæmaskipting landsins 2004–2009 30
1.3 landfræðilegar upplýsingar 31
1.4 friðlýst svæði 1928–2008 32
1.5 Úrkoma 2009 og meðalúrkoma í millímetrum 1961–1990 34
1.6 Hitastig 2009 og árlegt meðaltal 1961–1990 35
1.7 Heildarþykkt ósonlagsins yfir Reykjavík í febrúar til október 1961–2009 36
1.8 Útstreymi koldíoxíðs (co2), flokkað eftir uppruna 2002–2008 37
1.9 Útstreymi lofttegunda sem valda gróðurhúsaáhrifum, eftir uppruna 2002–2008 38
1.10 Útstreymi lofttegunda sem valda gróðurhúsaáhrifum 2002–2008 38
1.11 Útstreymi brennisteinsdíoxíðs (So2), flokkað eftir uppruna 2002–2008 39
1.12 Útstreymi köfnunarefnisoxíða (nox), flokkað eftir uppruna 2002–2008 40
1.13 Útstreymi kolmonoxíðs (co), flokkað eftir uppruna 2002–2008 40
1.14 Útstreymi rokgjarnra lífrænna efna, án metans (nMvoc), flokkað eftir uppruna 2002–2008 41
1.15 Útstreymi díoxíns (Pcdd/f), flokkað eftir uppruna 2002–2008 41
1.16 Magn úrgangs eftir uppruna 2003–2008 42
2 Mannfjöldi
2.1 Mannfjöldi eftir sveitarfélögum og kyni 2010 48
2.2 Mannfjöldi eftir byggðakjörnum 2000–2010 49
2.3 Mannfjöldi eftir byggðarstigi og kyni 2005 og 2010 51
2.4 Mannfjöldi eftir kyni og aldri 2010 52
2.5 Mannfjöldi eftir fæðingar- og ríkisfangslandi 2010 53
2.6 Mannfjöldi eftir erlendum bakgrunni og kyni 1996–2009 55
2.7 Búferlaflutningar innanlands eftir kyni og aldri 2009 56
2.8 Búferlaflutningar milli landa eftir löndum og ríkisfangi 2009 58
2.9 veiting íslensks ríkisfangs eftir fæðingarlandi 1991–2009 60
2.10 Mannfjöldi eftir kyni, aldri og hjúskaparstöðu 2010 61
2.11 kjarnafjölskyldur eftir landsvæðum 2003–2010 63
2.12 fjölskyldustaða eftir kyni og landsvæðum 2003–2010, % 65
2.13 Hjónavígslur eftir aldri brúðhjóna 1971–2009 66
2.14 lögskilnaðir eftir aldri hjóna 1961–2009 67
2.15 Staðfest samvist, samvistarslit og sambúð para af sama kyni 1996-2009 69
2.16 Stofnun sambúðar eftir aldri 1991–2009 70
2.17 lok sambúðar 1991–2009 71
2.18 forsjá barna eftir skilnað eða sambúðarslit 1961–2009 72
2.19 lifandi og andvana fædd börn 1951–2009 73
2.20 frjósemi kvenna 1956–2009 74
2.21 dánir eftir kyni og aldri 1996–2009 75
2.22 Meðalævilengd og eftirlifendatala 1971–2009 76
2.23 Mannfjöldaspá eftir kyni og aldri 2010–2060 78
3 Laun, tekjur og vinnumarkaður
3.1 Mannfjöldi 16–74 ára eftir stöðu á vinnumarkaði, kyni og aldri 2004–2009 84
3.2 Mannfjöldi 16–74 ára eftir stöðu á vinnumarkaði, kyni og búsetu 2004–2009 85
3.3 Mannfjöldi 16–74 ára eftir stöðu á vinnumarkaði, kyni og menntun 2004–2009 86
3.4 atvinnuþátttaka eftir búsetu, mentun, kyni og aldri 2004–2009 88
3.5 Starfandi eftir búsetu, menntun, kyni og aldri 2004–2009 89
3.6 atvinnuleysi eftir búsetu, menntun, kyni og aldri 2004–2009 90