Landshagir - 01.11.2011, Page 82
Laun, tekjur og vinnumarkaður
LANDSHAGIR 2011 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2011
3
82
Langtímaatvinnulausum fjölgar
Árið 2010 voru 2.800 manns að jafnaði
atvinnulausir í einn til tvo mánuði, 20,8%
atvinnulausra. Til samanburðar voru 3.700
manns atvinnulausir svo lengi árið 2009,
28,3% atvinnulausra. Þeir sem hafa verið
atvinnulausir í 12 mánuði eða lengur eru
skilgreindir langtímaatvinnulausir. Árið
2010 voru þeir um 2.800 (20,3%), en 900
árið 2009 (6,8%).
Tekjubil minnkar en lágtekjuhlutfall
stendur í stað
Tekjubil á Íslandi minnkaði milli áranna
2009 og 2010 ef horft er til Ginistuðuls
og fimmtungastuðuls úr lífskjara
rannsókn Hagstofu Íslands. Tekjubilið
hafði hins vegar breikkað árin þar á
undan. Íslendingar undir lágtekjumörkum
hafa verið næstum jafnmargir frá fyrstu
lífskjara rannsókn Hagstofunnar árið 2004.
Konur 18–24 ára eru helst undir
lágtekjumörkum
Ef litið er til aldurs og kyns kemur í
ljós að hlutfall þeirra sem voru undir
lágtekjumörkum í lífskjararannsókn
inni 2010 var hæst hjá konum á aldrinum
18–24 ára, rúm 19%. Fæstir voru undir
lágtekjumörkum í elstu aldurshópunum,
50–64 ára og 65 ára og eldri.
Hlutfallslega fleiri voru undir lágtekju
mörkum sem bjuggu einir eða voru einir
með börn en þeir sem bjuggu á annars
konar heimilum. Hið sama átti við um þá
sem bjuggu í leiguhúsnæði, en þeir voru
fleiri undir lágtekjumörkum en þeir sem
bjuggu í eigin húsnæði.
Labour market
Statistics Iceland has carried out a labour
force survey since 1991. The survey shows
the labour market status of the Icelandic
population, e.g. activity rate, employed
persons, unemployment and working
hours.
Wage statistics
Wage statistics are mainly based on data
from the Icelandic Survey on Wages, Earn
ings and Labour Cost. The target popula
tion contains all business units (company,
institution or municipality) with more
than 10 employees. In the survey, data
is collected directly from business unit
through the software used for calculating
wages. Every month, a business unit in
the survey sends information containing
detailed information on the structure of
earnings and labour cost items for all their
employees, as well as background data
on the employees and the business unit.
Wage statistics for the private sector are
based on following sectors: Manufacturing,
Construction, Wholesale and retail trade;
repair, Transport, storage and communica
tions and Financial intermediation.